Kyrrð á Kjarvalsstöðum

Louisa Matthíasdóttir, Gul, 1990, olía á stiga, 112×132 cm.

Louisa Matthíasdóttir, Gul, 1990, olía á stiga, 112×132 cm.

Föstudagsleiðsagnir á íslensku og ensku
um sýninguna Kyrrð á Kjarvalsstöðum í maí

Leiðsagnir um yfirlitssýninguna Kyrrð með verkum Louisu Matthíasdóttur verða haldnar föstudagana 5., 12., 19., og 26. maí á Kjarvalsstöðum – á íslensku kl. 12.30 og á ensku kl. 14.00.

Louisa Matthíasdóttir (1917-2000) er einn af fremstu listamönnum Íslendinga á sviði málaralistar. Kyrrð er viðamikil yfirlitssýning á verkum hennar þar sem kærkomið tækifæri gefst til að fá yfirsýn yfir feril listakonu sem á einstakan hátt hefur túlkað íslenskt landslag.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.

Sjá myndband hér um líf og verk Louisu
Sjá myndband hér um myndir Louisu.
Greinar og umfjallanir um Louisu Matthíasdóttir : Sjá hér  og hér