Peter Holliday Þar sem landið rís

Ný sýning í SKOTI Ljósmyndasafns Reykjavíkur:

Peter Holliday

Þar sem landið rís

03.12. 2015 – 26.01 2016

Where_the_Land_Rises-01-High_Res-Peter_HollidayÍ nýjustu ljósmyndaröð sinni, Þar sem landið rís, fjallar Peter Holliday um eldgosið í Heimaey sem hófst þann 23. janúar 1973. Þessar ofsafengnu jarðhræringar höfðu óafturkræf áhrif á útlit og landslag eyjarinna, fjölmörg heimili grófust undir hraun sem breiddi úr sér yfir hluta byggðarinnar. Umhverfið og búsetuskilyrði gjörbreyttust. Rýma varð eyjuna nánast á einni nóttu og átti fólk ekki kost á að snúa heim fyrr en mörgum mánuðum síðar. Þrátt fyrir að ásýnd eyjarinnar hafi breyst á svo ofsafenginn hátt, leit og lítur meginþorri eyjabúa á Heimaey sem sitt heimili, sína öruggu höfn í óstýrilátu Atlantshafinu.  

Peter tók ljósmyndir af fólki sem upplifði hamfararnir ásamt því að skrásetja upplifun þess. Í gegn um minningar þess gerði hann sér í hugarlund hvernig landslag eyjarinnar var áður en hraunbreiða huldi hluta hennar. Hann fór í saumana á atburði sem átti sér stað ekki fyrir svo löngu, þar sem fólk missti eða átti á hættu að missa heimili sitt og lífsviðurværi. vestmannaeyjar_tumblr_nt8ednjCiw1rla4r7o1_1280

vestmannaeyjar_tumblr_nsxnwag8Z61rslzcuo1_1280Peter vinnur með þemun tími, heimili, minningar og samfélag. Í Ljósmyndaröðinni tekur ljósmyndarinn á því hvernig landslag mótar mannlega reynslu. Breytilegt landslag eldfjallaeyjarinnar hefur áhrif á sálarlíf og hugsanir fólks sem þar býr.
Peter Holliday (f. 1992) lauk námi í hönnun og menningarmiðlun frá Glasgow School of Art árið 2015. Hann var í hópi tuttugu útskriftanema í ljósmyndun á landsvísu sem fékk boð um að taka þátt í Creative Review’s UK sem er vettvangur fyrir unga sjónlistamenn til að sýna verk sín í almenningsrými s.s. á lestarstöðvum og í verslunarmiðstöðum. Verk Peters hafa birst víða m.a. nýverið í franska dagblaðinu Libération.
https://www.peterhollidayphoto.com/

vestmanneyjar_tumblr_nq4s9fpNUu1spboqio1_1280Ljósmyndasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15, 6. hæð

Aðgangur ókeypis

Sýningar opnar mánudaga til fimmtudaga 12:00 – 19:00
Föstudaga 12:00 – 18:00
Um helgar 13:00 -17:00

Tengiliður: Íris Gyða Guðbjargardóttir   sími: 8499430  [email protected]

Kær kveðja,

Guðrún Helga Stefánsdóttir
Verkefnastjóri markaðs- og kynningarmála
S: 411-6343 / 899-6077
[email protected]

Sýningarstaðir Borgarsögusafns eru:
Árbæjarsafn, Landnámssýningin Aðalstræti,
Ljósmyndasafn Reykjavíkur Grófarhúsi,
Sjóminjasafnið í Reykjavík Grandagarði auk Viðeyjar.

 

Peter Holliday
Where the Land Rises
December 3, 2015 – January 26, 2016

Peter Holliday´s latest body of work Where the Land Rises captures the stark coastal terrain of the Vestmannaeyjar archipelago in southern Iceland, a restless landscape forged by an intense geological violence that originates deep within our planet. On 23rd January 1973, Heimaey, the only inhabited island of Vestmannaeyjar, suddenly erupted, sending columns of lava into the sky from a mile-long fissure. The eruption of Eldfell – as the 42 year old volcano is now known – led to a five-month evacuation of the island, destroying many homes and violently altering the geography of Heimaey. Nevertheless, the landscape of Heimaey is revered by its inhabitants as a home; an island refuge in an often unforgiving environment. People who exist between a landscape gone and a landscape to come.
By documenting the portraits and stories of several people who experienced the eruption, Peter was able to imagine a past landscape now lost beneath the lava and investigate a moment in Heimaey’s recent history when the island’s entire community came unnervingly close to losing everything. Where the Land Rises is a series that considers our perception of the landscapes we regard as home and how these changing environments shape the human condition.
Peter’s photographs document the existential and symbiotic relationship human beings share with the environments we find ourselves in. Peter reflects on themes of time, memory, home, and community within the context of the cultural, historical, political, and emotional significance of the topographies that underpin humanity’s existence.
Peter Holliday (b. 1992) is a photographer from Scotland currently based in Glasgow. He received a degree in Communication Design from the Glasgow School of Art in 2015. In August 2015 he was selected as one of 20 art graduates for Creative Review’s UK-wide talent spotting showcase in collaboration with JCDecaux and Creative Translation. Peter has been published internationally, most recently in the French daily newspaper Libération. https://www.peterhollidayphoto.com/
Reykjavík Museum of Photography
Tryggvagötu 15, top floor
Free entrance
Opening hours:
Monday – Thursday12:00 – 19:00
Friday 12:00 – 18:00
Weekend 13:00 -17:00