att arkitektar

Att arkitektar

Með einfaldleika og skarpskyggni að leiðarljósi leitast ATT arkitektar við að endurskoða, endurnýja og endurskapa með góðri hönnun og haldbærum vistfræðilegum rökum.
 
Byggingarlistin á sína tilvist einhversstaðar á milli rökhyggju og tilfinninga. Rökhyggjan er nauðsynleg svo að notagildið verði meðal sterkustu einkenna verksins. Tilfinningar og hverful fyrirbæri, svo sem rými, birta og hreyfing, gæða verkið lífi.

Tenging byggingarlistarinnar við félagslegar, sálfræðilegar og tilvistarlegar víddir mannlífsins skiptir miklu máli.

 

RELATED LOCAL SERVICES