HILMAR THOR Hilmarsson

Small States in a Global Economy eftir Hilmar Þórs Hilmarsson

Bók Hilmars Þórs Hilmarssonar prófessor við HA komin út í kilju

Í bókinni er að finna kafla um ýmis málefni sem tengjast smáríkjum og þeim möguleikum og vandamálum sem fylgja því að vera smáríki á alþjóðavettvangi. Smáríki geta haft hag af alþjóðasamstarfi og gert gagn á fyrir alþjóðasamfélagið í heild, en þau geta líka orðið illa úti ef hagsmunir þeirra fara ekki saman við hagsmuni stærri ríkja og alþjóðastofnana. Mörg smáríki leita skjóls hjá alþjóðastofnunum þegar þau lenda í átökum við stærri ríki en reynslan sýnir að Ísland hefur tilhneigingu til að nýta sér tvíhliða tengsl við “vinaþjóðir” eða grípa til einhliða aðgerða eins og gerðist bæði í kreppunni 2008 og áður við útfærslu landhelginnar.

Í bókinni er meðal annars fjallað um aðdraganda alþjóðlegu efnahags- og fjármálakreppunnar sem skall á haustið 2008 og viðbrögð íslenskra stjórnvalda og alþjóðasamfélagsins við þeim; gerður er samanburður á viðbrögðum lettneskra og íslenskra stjórnvalda við kreppunni og mismunandi árangri í efnahags- og velferðarmálum; fjallað um framlög Eystrasaltsríkjanna til þróunarmála og möguleika þeirra til að miðla sinni reynslu til landa í Evrópu og mið Asíu sem skemmra eru komin í efnahagsþróun; loks er fjallað um möguleika Íslands í að miðla þekkingu sinni í nýtingu jarðhita til annarra landa, einkum þróunarlanda og nýmarkaðsríkja.

Bókin hefur hlotið góða dóma fræðimanna, sjá m.a. hér að neðan:

Small European states, like Iceland but also the Scandinavians and Baltics, are tiny boats attempting navigate choppy economic and financial seas. There are successes but also failures — and important lessons in both, which this book by Hilmar Þór Hilmarsson draws out in new and insightful ways. – Reviewed by Barry Eichengreen George C. Pardee and Helen N. Pardee Professor of Economics and Political Science University of California, Berkeley

The case of Iceland is truly fascinating. – Reviewed by Hirokazu Miyazaki, Professor of Anthropology Director, East Asia Program and Coordinator, Global Finance Initiative, Cornell University

Well written and thoughtful. An excellent exercise. – Reviewed by Michal C. Moore, Ph.D. Energy & Environmental Policy Distinguished Fellow, School of Public Policy and Professor of Energy Economics, Department of Economics, University of Calgary

This book will be assigned in my future classes, and recommended for our students. – Reviewed by
Dr. Christine Ingebritsen, Professor and Director, Center for West European Studies, the University of Washington

I greatly enjoyed reading this fascinating book. – Reviewed by Arne Lunde Associate Professor and Section Head, Scandinavian Section, UCLA

Professor Hilmarsson shows that no single strategy fits all circumstances. Strategies such as working closely with a group of larger nations (or not doing so), can bring benefits but also costs when relationships involve conflict of interest. Hilmarsson, with his broad academic background and experience, work on three continents as a staff member of the World Bank Group, and advisor to Iceland’s foreign minister, was well placed to make a substantial contribution to the burgeoning small states literature. – Reviewed by Thráinn Eggertsson, Professor of Economics, University of Iceland

Hér er hægt að panta bókina frá Nova publisher.