Drauma Jói

Drauma Jói: Jóhannesi Jónssyni frá Ásseli 1861-1944

Kristján Friðriksson

Upp á vegg hangir mynd af Drauma Jóa á heimili Heiðrúnar Kristjánsdóttir myndlistamanni. Verkið er málað eftir Kristján Friðriksson iðnrekanda, faðir Heiðrúnar.

Á bakhlið verksins stendur:
Drauma Jói var sérstaklega lúnkinn við að finna týnda hluti, fólk og fé. Fólk kom til hans í vandræðum sínum og lagðist hann þá til svefns og hann dreymdi hvar horfnu hlutirnir,fólkið og féð var. ( Gjöf frá pabba til Heiðrúnar)

 

Lesbók Morgunblaðsins
19. júli 1936

http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3272098

 

 

Jóhannes Jónsson,1861-1944.. Druma Jói. Mynd eftir Kristján Friðriksson.