Heimilislegir Sunnudagar á KEX Hostel

Heimilislegir Sunnudagar á KEX Hostel

Taktu þátt í að búa til glænýjan söngleik sunnudaginn 20. mars

20 Palmi Freyr icelandic times
Pálmi Freyr Hauksson

Spunaleikararnir Sigga Eyrún og Pálmi Freyr Hauksson ásamt tónlistarsnillingnum og spunaleikaranum Karli Olgeirssyni bjóða öllum krökkum að taka þátt í að búa til glænýjan söngleik. Söngleikurinn verður frumsýndur á staðnum og verður aðeins þessi eina sýning! Foreldrar eru hvattir til þess að taka þátt.

Sigga Eyrun og Kalli icelandic times
Sigga Eyrun og Kalli

Hlökkum til að sjá ykkur á sunnudaginn kl:13 á Kex Hostel!
Allir velkomnir – Enginn aðgangseyrir.
Heimilislegir Sunnudagar eru klukkan 13:00 á sunnudögum og er hægt að fylgjast með dagskránni hverju sinni á Facebook-síðu þeirra:
https://www.facebook.com/profile.php?id=750070385066980&fref=ts
Brunch matseðill Sæmundar í sparifötunum er á boðstólnum frá kl. 11:30 til 17:00.
https://www.kexhostel.is/saemundur-gastro-pub/brunch-menu

Bestu kveðjur / Kind Regards

Benedikt Reynisson
Events / Social Media / Press
Kex Hostel / Kexland / Hverfisgata 12 / DILL / Mikkeller & Friends RVK

https://www.kexhostel.is
https://www.kexland.is
https://www.hverfisgata12.is
https://www.dillrestaurant.is
https://mikkeller.dk/mikkeller-friends-reykjavik/

Phone +354 561 6060
Mob. + 354 822 2825