Allt & ekkert

Það er svo ótrúlegt, að eftir 40 ár sem ljósmyndari, veit maður aðeins minna um landið en þegar maður byrjaði að ferðast um landið. Því Ísland, náttúran og veðurfarið er er alltaf koma manni óvart. Með sinni óútreinkarlegi birtu, og veðráttu sem skákar manni, næstumþvi. Því það er aldrei skemmtilegar, myndrænna en að ferðast um landið þegar veðurspáinn er svona þokkalega vond. Hér er fjögur sýnishorn af fegurð landsins að vetri til. Já, þá er einmitt tíminn til að ferðast og upplifa íslensku náttúru, núna.. því hún er allt eða ekkert, fegurð eða myrkur, því dagarnir eru ansi stuttir, en fallegir þegar allt gengur upp.

Hæsti tindur landsins, Hvannadalshnjúkur í Öræfajökli

 

Sandvíkurheiði milli Bakkafjarðar og Vopnafjarðar, Langanes í fjarska. Sumir segja að engin staður á Íslandi sé eins vetrarfallegur og Bakkafjörður.

 

Norðurljós í Dalasýslu

 

Hestar á Tjörnesi, Lundey á Skjálfanda í bakgrunni

 

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Ísland 2020/2012 : A7R III, RX1R II : FE 1.8/135mm GM, FE 1.2/50mm GM, 2.0/35mm Z