• Íslenska

Samþykkt deiliskipulag liggur fyrir vegna endurgerðar og byggingar um 105 íbúða á svokölluðum Barónsreit við Skúlagötu Meðalstærð íbúða er áætluð 111 m² og einnig er gert ráð fyrir hótel-, verslunar- og þjónustustarfsemi.