Deiliskipulag hefur verið samþykkt vegna byggingar 86 íbúða, ásamt verslunar- og þjónustuhúsnæði við Borgartún 34-36, sunnan við Hótel Cabin þar sem áður var atvinnusvæði. Áætluð meðalstærð íbúða er 87 m².