Orkuveitan horfir til framtíðar EditorialSævar Freyr Þráinsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir gríðarleg tækifæri framundan í orkuvinnslu á Íslandi. Í nýrri og metnaðarfullri...
Verkís: íslensk reynsla á erlendum vettvangi EditorialSveinn Ingi Ólafsson, verkfræðingur hjá Verkís, var meðal fulltrúa í íslensku viðskipta- sendinefndinni sem hélt í marsmánuði til...
Blóm á leiði Íslandsvinar EditorialMeðan á heimsókninni til Georgíu stóð fór Guðni Th. Johannessen, forseti Íslands, meðal annars að leiði Íslandsvinarins Grigol...
Forseti Íslands í heimsókn til Georgíu EditorialHr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sótti Georgíu opinberlega heim í sl. marsmánuði ásamt föruneyti. Í ferðinni kynnust...
Enginn í skapandi greinum er eins frumlegur og hann telur sig vera EditorialGuðmundur Oddur Magnússon – Goddur – er í hópi þekktustu og reynslumestu grafískra hönnuða hérlendis, með langan feril...
Íslensku myndlistarverðlaunin EditorialÞau voru afhent í sjöunda sinn, við hátíðlega athöfn í Iðnó við Tjörnina, Íslensku myndlistarverðlaunin. Amanda Riffo var...
Rauðasandur sunnan Patreksfjarðar EditorialLonely Planet, ein virtasta og stærsta ferðabókaútgáfa og upplýsingaveita um lönd og staðhætti í heiminum setti Rauðasand á...
Sjötíu prósent þá og nú EditorialÞegar við urðum sjálfstæð þjóð fyrir 80 árum, árið 1944 voru kol 70% af heildarnotkun af þeirri orku sem notað var...
Næst nyrst EditorialHornstrandir nyrsti hluti Vestfjarða, og er eina stóra landsvæði Íslands sem enn þann dag í dag hefur farið...
Eru aðeins um 8 km niður á möttul undir Reykjanesi? EditorialFjöldi spurninga vakna í sambandi við umbrotin undir Reykjanesi. Það eitt er stórmerkilegt að allir jarðskjálftarnir sem nú...
Breiðholt EditorialJarðamörk 1703 Rétt fyrir ofan Skógarsel í Breiðholti er bæjarhóll Breiðholtsbýlisins, sem hverfið er kennt við. Elstu öruggu...
Myndasyrpa frá Vesturlandi EditorialSnæfellsjökull er líklega höfuðprýði vesturlands. Nema það sé birtan sem er einstaklega falleg í fjórðungnum síðsumars. Auðvitað átti...
Hótel Dyrhólaey Editorial„Þegar þú hefur svona frábært útsýni, hver þarf myndir á veggina“? Þessi setning endurómaði tilfinningar mínar þegar ég...
Hvanneyri í landnámi Skallagríms EditorialÍ Borgarbyggð með sína 4090 íbúa eru starfræktir hvorki fleiri né færri en tveir háskólar, annar á Bifröst...
Auðvitað Austurland EditorialAuðvitað Austurland Þegar horft er á tölur, hvort það sé frá Ferðamálastofu eða Vegagerðinni, eru tveir landshlutar útundan...
Vestast á Snæfellsnesi EditorialEf gerð væri skoðanakönnun um fallegustu sveitarfélög á landinu, þá er ég nokkuð viss um að Snæfellsbær, yrði...
Skaftáreldar við Laka EditorialÁ næsta ári eru 240 ár síðan eitt mesta eldgos Íslandssögunnar hófst, þann 8. júní 1783 við fjallið...
Laufskálarétt EditorialLaufskálarétt er stærsta stóðrétt landsins, skammt frá biskupsetrinu á Hólum í Hjaltadal, Skagafirði. Réttað er þar alltaf síðasta laugardag...
Paradís fuglanna EditorialÍ mynni Fáskrúðsfjarðar austur á fjörðum liggur eyjan Skrúður. Eyjan er eiginlega einn stór klettur úr basalti og...
Byggðasafnið í Skógum – Eitt helsta safn Íslendinga Hallur HallssonÁ Suðurlandi, nánar tiltekið um 150 km frá Reykjavík má finna Byggðasafnið í Skógum sem er staðsett nálægt...