Dalur dalanna

Árið 1703, fyrir 320 árum þegar fyrsta manntalið var gert hér á Íslandi, jafnframt  fyrsta manntalið í heiminum sem náði til allra íbúa í heilu landi, þar sem getið var um nafn, aldur kyns og stöðu.  Þá voru íbúar i Svarfaðardal, nú Dalvíkurbyggð 669. Nú eru þeir þrisvar sinnur fleiri eða 1906. Dalurinn Svarfaðardalur er kenndur við landnámsmanninn, Þorstein svörfuð sem bjó á Grund. Fjallahringurinn um Svarfaðardal  og Skíðadal, sem liggja við norðan og vestanverðan Eyjafjörð er stórbrotinn. Sá fallegasti á Íslandi, finnst mörgum. Fjöllinn sem umlykja dalina er bæði brött og há, á bilinu þúsund til fjórtán hundruð metrar. Icelandic Times / Land & Saga skrapp til Dalvíkur og inn í Svarfaðardal, hér eru nokkrar svipmyndir úr ferðinni.

Dalvíkurkirkja, vígð 1960, Látraströnd handan Eyjafjarðar

Dalvíkurhöfn

Skíðasvæðið í Böggvisstaðarfjalli við Dalvík

Hross í Svarfaðardal

1635 Hesthúsið vestan við Dalvík

Ónefndur fallegur foss í Skíðadal

Hæringsstaðir, Svarfaðardal

 

 

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

18/02/2023 : A7R IV, A7RIII, RX1R II : FE 1.8/135mm GM, 2.0/35mm Z, FE 1.2/50mm GM