Eitt augnablik

Svona falleg augnablik eru auðvitað fátíð. Sólin er nú að setjast um hálf níu í Reykjavík. Sólarupprás er um klukkan sex. Sólarlagið eins og var í kvöld, var örstutt, fór frá bláu yfir rautt og síðan hálfgert myrkur á fáeinum mínútum. Icelandic Times / Land & Saga, náði þessum myndum á Laugarnesinu, örfáum metrum norðan við Kirkjusand, og rétt sunnan við Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. 

Örfirisey

Miðbærinn, Harpa til hægri, Hallgrímskirkja til vinstri

6887 Sæbraut, Borgartún og auðvitað Hallgrímskirkjan efst á Skólavörðuholtin

Reykjavík 10/09/2022 : A7R IV – FE 1.2/50mm GM

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson