Fjöll & fossar

Fjöll & fossar

Síbreytilegt, aldrei eins. Þannig er Ísland. Icelandic Times / Land & Saga lagði land undir fót. Hélt austur á bóginn frá Reykjavík. Á þessum árstíma er birtan fallegust. loftið tært, vetur að breytast í vor. Allra veðra von. Hér eru sýnishorn úr ferðinni. Hér eru fjöll, og fossar sem gleðja bæði ferðafólk og auðvitað íbúa með nærveru sinni.

Hekla, virkasta eldfjall landsins, tilbúin í eldgos, eða ekki, í kvöldhúmi
Orustuhól í Eldhrauni, rétt austan Kirkjubæjarklausturs
Morgunbirta við Skaftafell
Seljalandsfoss
Skaftafellsfjöllin, frá Skeiðaársandi
Foss á Síðu… tvöfaldur

Suðausturland 01/04/2023 : A7R IV, A7R III : FE 1.4/135mm GM,FE 1.2/50mm GM

Ljósmyndir og texti: Páll Stefánsson