Fjórir kærir staðir

Fjórir kærir staðir

Í skamdeginu lætur maður sig dreyma um bjarta tíma framundan; hvert á að fara næsta vor, sumar til að upplifa íslenska náttúru. Hér eru nokkrir staðir, sem vert er að heimsækja, og það aftur og aftur. Norðausturhornið, frá Húsavík í Bakkafjörð. Sunnanverða Vestfirði frá Arnarfirði að Látrabjargi. Kjölur frá Gullfoss að Hveravöllum og síðan Fjallabakið, frá Krakatindum í Eldgjá. 

Lundey á Skjálfanda
Ljótipollur að Fjallabaki

 

Hvítárvatn á Kili
Fjaran í Arnarfirði, sunnanverðum

 

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

29/01/2023 : A7R III, RX1R II : FE 1.8/135mm GM, FE 2.8/90mm G, FE 1.4/50mm Z, 2.0/35mm Z