Geitafell – Efstafellsgil – Geitafellstindur

Vestan Hoffells  eða á flötinni neðan Geitafells.

Geitafell_sept 20091_2

Leiðarlýsing:
5-7 klst. ganga fremur erfið ganga og víða á brattann að  sækja.  Gengið  er  upp  Geitafellið  allt  að  Efstafellsgili.  Þaðan  er gengið upp með gilinu og sem leið liggur upp á hrygginn og síðan
eftir honum upp á Geitafellstind, sem er í 1016 m hæð. Af tindinum og víða á leiðinni upp er mjög gott útsýni