Haraldur Bilson myndlistamaður var fastur á Íslandi í Covid 19 og er núna farin til England ásamt konu sinni Þórstínu. Haraldur skildi eftir sig tvo verk sem eru nú eru til sýnis og sölu hjá Gallery Fold á Rauðárstíg.