Skemmtileg sýning

Árið 2007, fyrir margt löngu síðan, hófst sýningaröð í D-sal Listasafns Reykjavíkur Hafnarhúsi. Þarna er ungum og upprennandi listamönnum boðið að halda sína fyrstu einkasýningu í opinberu safni. Stafar ógn af brotnu glasi, eða er lykt eða fýla frá því. Eða verður þú hræddur við risastóra kongló. Listakonan Helena Margrét Jónsdóttir er þarna með sýninguna Alveg eins og alvöru, og vinnur með sígilda eiginleika málverksins til að líkja eftir hinum sýnilega veruleika. Hugmyndir hennar birtast í eins konar töfraraunsæi á striga þar sem hún málar fyrirbæri af mikilli nákvæmni sem hún finnur ýmist í umhverfinu eða hinum stafræna heimi. Eins og listasafnið segir. Þetta er sýning sem truflar mann… en bara á jákvæðan hátt. 

Sýning Helenu Margréti Jónsdóttur, Alveg eins og alvöru

Sýning Helenu Margréti Jónsdóttur, Alveg eins og alvöru

Sýning Helenu Margréti Jónsdóttur, Alveg eins og alvöru

Sýning Helenu Margréti Jónsdóttur, Alveg eins og alvöru

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús. Aðalinngangur er við Tryggvagötu í Kvosinni.

Ljósmyndir & text : Páll Stefánsson