Samþykkt deiliskipulag liggur fyrir vegna nýrrar lóðar sem er í beinu framhaldi af núverandi lóð við Hraunbæ 103-105 þar sem áformað er að byggja 60 íbúðir fyrir eldri borgara.

Uppbyggingin er í samræmi við áherslur um þéttingarsvæði í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-20130. Meðalstærð íbúða áætluð 85 m².