• Íslenska

Framkvæmdir standa yfir við byggingu 12 íbúða á horni Frakkastígs og Hverfisgötu, norðan götunnar. Byggingu hússins er lokið og byrjað að mála það að utan og vinna við frágangs innanhúss. Meðalstærð íbúða hefur verið gefin upp um 110 m2 en ekki fengust upplýsingar um áætluð verklok. Eigandi verkefnisins er Almenna leigufélagið.