Iðagræn Þúfa í hafnarkjaftinum

Iðagræn Þúfa í hafnarkjaftinum

Í innsiglingunni inn í Reykjavíkurhöfn við húsnæði útgerðarfélagsins Brims, stendur stór Þúfa, listaverk eftir Ólöfu Nordal. Á toppi Þúfunnar er lítill hjallur til að þurrka fisk. Verkið var reist af fiskvinnslunni HB Granda árið 2013. Frábært útsýni er yfir höfnina og miðborgina er af þessum 8 metra háa hól. Harpa tónlistar og ráðstefnuhúsið má sjá vinstra megin við Þúfu, en Harpa opnaði í maí 2011.

Ferðamaður frá Kína tekur daginn snemma og tekur sjálfu upp á Þúfu, rétt fyrir klukkan átta í morgun

Örfirsey 03/08/2021  07:58 21mm

Ljósmynd og texti : Páll Stefánsson