Jólasnjór í sumarbyrjun

Síðan Ísland var sjálfstætt fyrir 79 árum, hefur það skeð aðeins fjórum sinnum að sjódýpt hafi mælst 10 sentímetrar eða meira í Reykjavík í apríl, eins og nú í morgun. Auðvitað fór Icelandic Times / Land & Saga á stúfana til að mynda stemminguna snemma í morgun. Eins gott, því upp úr hádegi var snjórinn að mestu horfinn, enda sólin hátt á lofti, og akkúrat vika síðan við íslendingar fögnuðu sumardeginum fyrsta. 

Í garðinum í morgun

Trén byrjuð að laufgast…

Hjólatúrinn býður betri tíma

Blómunum hlýtur að vera kallt

Mikið verk bíður að skafa af bílnum í Smáragötu

Skokkað í Hljómskálagarðinum í morgunsárið

Hundurinn viðraður í nýföllnum snjónum

Sumar og vetur við Reykjavíkurtjörn

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Reykjavík 27/04/2023 : A7R IV : FE 2.8/100mm GM