Jón Stefánsson (1881-1962)

Jón Stefánsson. Poul Uttenreitter ritar formála að þessari fallegu bók um list Jóns Stefánssonar.
Málverkabók Jóns  Stefánssonar komin  út 32 myndir eftir ýmsum heztu málverkum Jóns, prentaðar í svörtu og 23 myndir prentaðar í eðlilegum litum, þar á meðal margar frægustu myndir, málarans, í eigu listasafna og einstaklinga erlendis og koma því aldrei heim til Íslands.
Þetta er óvenjulegt safn fagurra listaverka Poul Uttenreitter skrifar langa ritgerð um listamanninn og verk bans  og birtist hún á íslenzku   (þýðing Tómasar Guðmundssonar) og ensku (þýðing Bjarna Guðmundssonar).
Jón   Stefánsson  hefur réttilega   verið   nefndur  sagnritarinn í íslenzkri málaralist. Í verkum Jóns er samstarf hugar og handar svo fullkomið og óþvingað, að hinn  rismikli,   stórbrotni   persónuleiki  listamannsins birtist áhorfendanum í jafneinföldum og auðskildum formum og litum og „Guðs  græn  náttúran“, jafn sannfærandi  og lífið sjálft í hennar  ríki.

Jón Stefánsson listmálari
Í tilefni þess að Poul Uttenreitter efnir nú (1988) til sýningar á nokkrum völdum landslagsmyndum eftir Jón Stefánsson listmálara eru birtar hér glefsur úr ritlingi sem út kom um listamanninn á vegum Carlsberg-sjóðsins í Danmörku árið 1936. Sjá meira hér

LESIÐ Í MÁLVERK: SKJALDBREIÐUR 1929.

Sjá meira hér  JÓN STEFÁNSSON (1881-1962)
Útgefandi:Helgafell, 1950. 89 bls.