Samþykkt hefur verið deiliskipulag fyrir allt að 300 íbúðir auk atvinnuhúsnæðis á Kirkjusandsreit, sem spannar lóðir Strætó og Íslandsbanka við Sæbraut. Reykjavíkurborg ráðstafar 150 íbúðum og verður hluti af þeim leiguíbúðir, en stefnt er að fjölbreyttri íbúasamsetningu á svæðinu. Meðalstærð íbúða er um 110 m².

Kirkjusandur