Reykjanesskaginn

Skemmtilegar greinar um Reykjanesskagann og svæðið í kring


Eldgos hafið við Fagradalsfjall

Eldgos hafið við Fagradalsfjall Nýja gosið er þar sem X-ið er. Frá bílastæðunum á Suðurstrandarvegi er um 8 km ganga að gossprungunni ...

Jæja er komið að gosi?

Jæja er komið að gosi? Á síðasta sólarhring hafa um 2500 jarðskjálftar mælst við Fagradalsfjall, þar sem gaus á síðasta ári. Sú breyting ...

Blátt vatn á svörtu engi

Blátt vatn á svörtu engi Bláa lónið í dag Þeir hafa örugglega ekki hugsað, vísindamennirnir sem hófu rannsóknir og boranir í Svartsen...

Margt býr í þokunni

Margt býr í þokunni Sjárvarútvegsbærinn Grindavík er á sunnanverðum Reykjanesskaga, er staður sem er heldur betur kominn á ferðamannakort...

Vetrarsumar

Vetrarsumar Vetur konungur á það til að heimsækja Ísland, jafnvel þegar komið er sumar, eins og núna. Þegar ég leit út um stofugluggan í ...

Bjartsýni

Bjartsýni Samkvæmt vef Isavia, sem sér um rekstur íslenskra flugvalla, eru 77 erlendir áfangastaðir í Norður-Ameríku og Evrópu í boði frá...

Næsta eldgos?

Næsta eldgos? Evrasíu- og Norður - Ameríkuflekarnir þrýstast hvor frá öðrum á Reykjanesi. Hér má sjá plötuskilin, þar sem land gliðnar, ...

Vatnsleysuströnd

Vatnsleysuströnd Það er fallegt og sérstakt að fara um Vatnsleysuströnd, staðsett mitt á milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur á norðanverðu ...

Ár liðið

Ár liðið Í nótt var ár liðið síðan eldgosið hófst í Fagradalsfjalli, lengsta eldgosi á þessari öld á Íslandi. Það hófst þann 19 mars, og ...

Nálægt náttúruöflunum

Nálægt náttúruöflunum Það eru fáir staðir á Íslandi sem betra er að sjá ólgandi brim eins og nálægt Reykjanestá, syðst og v...

Vitar, kirkja og einn hestur

Vitar, kirkja og einn hestur Suðurnesjabær er nýtt sveitarfélag, en árið 2018, sameinuðust sjávarútvegsbæirnir Garður og Sa...

Skíðasvæðin 10

Skíðasvæðin 10 á öllu Íslandi Það voru margir borgarbúar sem nýttu sér góða veðrið í morgun að spenna á sig skíðinn, eða se...

Vetrarríki

Vetrarríki Auðvitað þarf að gæta að færð og veðri þegar lagt er á stað úr Reykjavík á þessum árstíma. Í gær var meira og mi...

Suður með sjó

Suður með sjó Reykjanesbær, er orðinn fjórði stærsti bærinn á Íslandi, með 19.676 íbúa, fer fram úr Akureyri um tæplega 500...

Skreið til Afríku

Skreið til Afríku Frá landnámi, í meira en þúsund ár og fram á síðustu öld var skreið / þurrkaðar fiskafurðir helsta útflut...

Sólarglæta

Sólarglæta Það er ótrúlegt hve daginn lengir hratt á þessum árstíma. Þrjár vikur síðan voru vetrarsólhvörf, og birt...

Er gosið búið?

Er gosið búið? Í dag er mánuður síðan síðast sást líf í gosinu í Fagradalsfjalli. En er gosinu lokið? Vísindamenn eru ekki á ei...

Bullandi bjartsýni á Vestnorden

Bullandi bjartsýni á Vestnorden Vestnorden, sem Ferðamálasamtök Norður-Atlantshafsins (NATA) standa að, er samstarfsvettvangur vinaþjóðan...

Gýs við Keili?

  Horft yfir Afstapahraun á Reykjanesi. Fjallið Keilir til hægri, Fagradalsfjall er lengst til vinstri. Hraunið kom í gosi við Keil...

Fyrsti dagurinn við gosið

  Fyrsti dagurinn við gosið Gosið í Geldingardölum sem hófst fyrir fimm mánuðum, þann 19 mars 2021, er annað lengsta gos á Ísland...

GELDINGADALIR Í FAGRADALSFJALLI

Séð til Keilis frá gostöðvunum í Geldingadal, sennilega er kvikugangurinn þarna í beinni línu. Þessi mynd er tekin úr flugvél á þriðjuda...

Orkuverið í Svartsengi

Orkuverið í Svartsengi Staðsetning orkuversins dregur nafn sitt af áningarstað hestamanna til forna, en það er svæðið austan núverandi Grin...

Póstnúmer á Íslandi- allt landið

Póstnúmer á Íslandi- allt landið Reykjavík      101    Reykjavík     103    Reykjavík     104    Reykjavík     105    Reykjavík    ...

Hraunsvík vinsæll áningarstaður

 Hraunsvík vinsæll áningarstaðurVið Hraunsvík er vinsæll áningarstaður ferðamanna og hér áður var Hraunssandur vinsæll sólbaðsstaður þegar l...

Einstakur staður, Einstakur matur

Einstakur staður, Einstakur maturUpplýst leyndarmálHver sá sem á leið um Reykjanes og vill njóta góðra veitinga í vinalegu umhverfi, verður ...

Óþrjótandi tækifæri á Ásbrú

Óþrjótandi tækifæri á Ásbrú Þegar bandaríski herinn fór af landi brott árið 2006 vöknuðu upp margar spurningar um afdrif gamla varnarsvæðis...

Sumarfrí í Sandgerði

Byrjun á frábæru fríiSumarfrí í SandgerðiReykjanesskaginn er yngsti hluti landsins en jafnframt einn sá áhugaverðasti. Hið einstaka samspil ...

Grindavík – heimabær Bláa Lónsins

 Grindavík – heimabær Bláa Lónsins Bláa Lónið er vinsælasti ferðamannastaður Íslands. Grindavík er heimabær Bláa Lónsins. Bæjaryfirvöld í Gr...

Geymið bílinn á hóteli

Geymið bílinn á hóteli Bílahótel við Flugstöð Leifs Eiríkssonar býður upp á fyrirtaks þjónustu á meðan skroppið er til útlanda  ...

Reykjanes

  Einstakt náttúrufyrirbæri á heimsvísu „Það er af nógu að taka á Reykjanesi sem er í rauninni einstakt náttúrufyrirbæri á heimsvísu,“ seg...