Blátt land lúpínunnar Editorial Blátt land lúpínunnar Það eru mjög skiptar skoðanir um Alaskalúpínuna á Íslandi sem þekur um 315 ferkílómetra, eða 0,3% af Íslandi. Alas...
Surtsey Editorial Surtsey Á næsta ári, eru 60 ár síðan Surtsey gaus, eyja varð til. Eyja sem er nú er syðsta eyjan í Vestmannaeyjaklasanum, og jafnframt sy...
Næsta gos… í Heklu? Editorial Næsta gos... í Heklu? Hitti í morgun einn af okkar allra fremstu vísindamönnum í eldvirkni Íslands. ,,Næst gýs annaðhvort í Heklu eða út ...
Game of Thrones á þingvöllum Editorial Þessi myndaserían mín, um upptökustaði þáttanna Game of Thrones, er frá þjóðgarðinum á Þingvöllum. Þar var áttundi þátturinn tekinn upp. Æ...
Gígaröðin við Laka Editorial Gígaröðin við Laka Lakagígar er 25 km / 15 mi löng gígaröð, suðvestan undir Vatnajökli, og hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Lakagígar urðu ...
The Game of Thrones Editorial Íslensk náttúra var í lykilhlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu, The Game of Thrones,þeirri dýrustu sem framleidd hefur verið. Sýningar...
Sagan og friðlandið Editorial Sagan og friðlandið Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, fyrsti þjóðgarður Íslands, var stofnaður með lögum á Alþingishátíðarárinu, ...
Áramótaheit Editorial Áramótaheit Lofar maður ekki öllu fögru á áramótunum. Ég held ég geti lofað lesendum Icelandic Times / Land og ...
Hæstur & stærstur Editorial Hæstur & stærstur Öræfajökull í sunnanverðum Vatnajökli er bæði hæsta og stærsta fjall Íslands, 2110 m / 6952 ft hátt. ...
Blessuð birtan Editorial Blessuð birtan Eftir að hafa unnið sem ljósmyndari í 39 ár, er ég engu nær hvað sé góð ljósmynd. Það lærist... eða aldrei. En...
Lítill lækur, vatn og fjall Editorial Lítill lækur, vatn og fjall Lyngdalsheiði liggur milli Þingvalla og Laugarvatns. Fyrsti vegurinn yfir heiðina var lagður árið 1907, í til...
Undir eldfjallinu Editorial Sex steinar, og ein lína, sem er sjávarkamburinn sem skilur af Holtsós og ólgandi Atlantshafið. Undir eldfjallinu ...
Tvö þúsund ára gamalt hlaup Editorial Tvö þúsund ára gamalt hlaup Markarfljót er ein að stærri jökulám Íslands. Frá Hrafntinnuskeri upptökum fljótsins eru 100 km / 6...
Fallegasta fjaran? Editorial Fallegasta fjaran? Reynisfjara, rétt vestan við Vík í Mýrdal er einn vinsælasti ferðamannastaður Íslands, og ekki að ósekju. Ko...
Syðsti oddi Íslands… bráðum Editorial Syðsti oddi Íslands... bráðum Dyrhólaey kletturinn með gatinu á miðri mynd var syðsti oddi Íslands fram að Kötlugosinu 1918. Vi...
Svart stál af ís Editorial Svart stál af ís Það eru miklar líkur á því að Katla, ein af stærstu og virkustu megineldstöðvum Íslands fari að gjósa fljótlega. Kö...
Í sól og sumaryl Editorial Í sól og sumaryl Það tekur 45 mín að keyra Hringveg 1 austur frá Reykjavík yfir Hellisheiðina til Hveragerðis. Þaðan tekur það um 45...
Stærsta vatn landsins… næstumþvi Editorial Stærsta vatn landsins... næstumþvi Það var sérkennilegt veður við Þingvallavatn í gær, sól og rigning á sama tíma og stafalogn...
Bak við fossinn Editorial Bak við fossinn Undir Eyjafjallajökli að vestan er Seljalandsfoss, 65 m / 213 ft hár foss sem fellur fram af fornum sjávarhömrum. Ha...
Þarfasti þjóninn Editorial Þarfasti þjóninn Frá því að land byggðist og fram á miðja 20 öld var íslenski hesturinn aðalsamgöngutækið til að komast milli héraða...
Skúmurinn er bæði stór og sterkur Editorial Skúmurinn er bæði stór og sterkur Á Ingólfshöfða er eitt þéttasta skúmsvarp á Íslandi, en á þessari friðuðu eyju verpa um og yfir 15...
Náttúrulegt náttúrundur Editorial Náttúrulegt náttúrundur Austur í Vestur-Skaftafellssýslu, rétt vestan við Kirkjubæjarklaustur liggur eitt af náttúruundrum Íslands, ...
Nýgamall miðbær Selfoss Editorial Nýgamall miðbær Selfoss Það voru margir á ferli að skoða hin nýja miðbæ Selfoss, sem opnaði formlega fyrir fáeinum dögum, þegar...
Hvað eru margir fossar á Íslandi? Editorial Hvað eru margir fossar á Íslandi? Ekki er hægt að finna neinar opinberar tölur yfir fjölda fossa á Íslandi. En áætlanir gefa til kyn...
Minnsta kirkja landsins Editorial Minnsta kirkja landsins Undir Lómagnúp að vestan er Núpsstaðarkirkja, minnsta torfkirkjan á Íslandi. Fyrstu heimildir um kirkju...
Svanasöngur sex álfta fjölskyldu Editorial Svanasöngur sex álfta fjölskyldu Álftin er lang stærsti varpfugl landsins. Fullvaxta er hún um tíu kíló og vænghafið er tæpur tveir ...
Jökulsárlónið er sannkallað ís land Editorial Jökulsárlónið er sannkallað ís land Jökulsárlón er ungt stöðuvatn, það tók ekki að myndast fyrr en árið 1933, þegar Breiðamerku...
Innblásin af náttúrunni og veðráttunni Helga Björgulfsdóttir Listakonan Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir býr á Eyrarbakka og sækir innblástur í náttúruna og veðrið. Hún er nú að vinna að stórri...
Yfirtaka. Anna Kolfinna Kuran Editorial Listasafn Árnesinga í Hveragerði.Sýningatímabil 5. júní – 29. ágúst 2021. Yfirtaka er röð gjörninga eftir Önn...
Dyrhólaey, eða Portland Editorial Dyrhólaey, eða Portland eins og eyjan er oft nefnd af sjómönnum, er einstakur höfði, 110-120 fermeta hár með þverhníptu standbergi í sjó ves...
Nýr miðbær á Selfossi Editorial Nýr miðbær á Selfossi tekur á sig nýja mynd: Nýi miðbærinn á Selfossi hefur verið mjög umdeildur, ekki vegna þess að bæjarbúar vilji ek...
Jóhann Briem Myndlistamaður Editorial Jóhann fæddist að Stóra Núpi í Gnúpverjahrepp. Stundaði hann listnám hjá Jóni Jónssyni málara, bróður Ásgríms Jónssonar, Eyjólfi Eyfell...
Jón Árnason biskup (1665) Editorial Jón Árnason (1665 í Dýrafirði – 8. febrúar 1743) var biskup í Skálholti, lærður og vel að sér í guðfræði, rúmfræði, stærðfræði og söng. ...
Þjóðveldisbærinn í Stöng í Þjórsárdal Editorial Þjóðveldisbærinn í Stöng í Þjórsárdal. ljósmynd Friðþjófur Helgason Þjóðveldisbærinn Fyrirmynd þjóðveldisbæjarins eru rústir af fyrrum höfu...
BRÚ YFIR SKERJAFJÖRÐ Editorial Brú yfir Skerjafjörð Grundvöllur hvers borgarskipulags er kerfi stofnbrauta – hvar helstu leiðir skuli liggja milli borgarhluta. Ef við lík...
Gistiheimilið Húsið á söguslóðum Njálu Editorial Gistiheimilið Húsið á söguslóðum Njálu Ef beygt er til vinstri frá Hvolsvelli og ekið í 9 km er komið að gistiheimilinu Húsið, sem að mest...
Gistiheimilið Húsið á söguslóðum Njálu Editorial Gistiheimilið Húsið á söguslóðum Njálu Ef beygt er til vinstri frá Hvolsvelli og ekið í 9 km er komið að gistiheimilinu Húsið, sem að mestu...
Baðlón og 100 herberga hótel á Efri-Reykjum á teikniborðinu Editorial Sveitarstjórn Bláskógabyggðar gerir ráð fyrir risa-ferðaþjónustuverkefni í landi Efri-Reykja í endurskoðun á aðalskipulagi sveit...
Veiðivötnum Editorial Veiðivötnum Veiðivötn eru vatnaklasi á Landmannaafrétti, sem samanstendur af allt að fimmtíu vötnum, bæði smáum og stórum. Mörg vötnin eru ...
Ahrif Hekluelda 1980 á lífríkið. Dr. Sturla Friðriksson Editorial Ahrif Hekluelda 1980 á lífríkið. Dr. Sturla Friðriksson Dr. Sturla Friðriksson: Ahrif Hekluelda 1980 á lífríkið Skoða nánar hér ...
SÖFNIN Á EYRARBAKKA Editorial SÖFNIN Á EYRARBAKKA Hvað er sniðugra en að gera sér ferð á Eyrarbakka og líta á söfnin sem þar er að finna? Húsið, K...
Hugleiðingar um eldsumbrot í Öræfajökli Editorial Hugleiðingar um eldsumbrot í Öræfajökli Það hefur varla farið fram hjá neinum að Öræfajökull er að rumska eftir tæpra þriggja alda svefn. ...
Öræfajökull Icelandic Times Öræfajökull Öræfajökull er eldkeila á Suðausturlandi (Austur-Skaftafellssýslu).Yfir fjallinu er jökulhetta þ.e. Öræfajökullinn sjálfur, sem...
Milkywhale blæs til útgáfuveislu á KEX Editorial Milkywhale heldur útgáfutónleika á Sæmundi í sparifötunum á Kex föstudaginn 8. september í tilefni þess að fyrsta plata sveitarinnar leit da...
Æskudýrkun á auglýsingamarkaði Editorial Æskudýrkun á auglýsingamarkaði Þorsteinn Þorsteinsson Ísenskur auglýsingamarkaður ber ýmis einkenni þess að hann sé v...
Kvísker Editorial Kvísker er austasti bær í Öræfum, vestan Breiðamerkursands. Bærinn stendur undir Bæjarskeri. Glitrós vex í hvamminum vestan bæjar og Stöðuva...
DAVÍÐ ÖRN HALLDÓRSSON Editorial DAVÍÐ ÖRN HALLDÓRSSON | River únd bátur | 24.06.17 - 12.08.17 Við bjóðum þér á aðra einkasýningu Davíðs Arnar Halldórssonar hjá Hverfisg...
Póstnúmer og pósthús Editorial Póstnúmer og pósthús Höfuðborgarsvæði og Suðurnes Númer Staður (hverfi) svæði þjónað Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef u...
Æskudýrkun á auglýsingamarkaði Editorial Æskudýrkun á auglýsingamarkaði Þorsteinn Þorsteinsson Ísenskur auglýsingamarkaður ber ýmis einkenni þess að hann sé v...
Kvísker Editorial Kvísker er austasti bær í Öræfum, vestan Breiðamerkursands. Bærinn stendur undir Bæjarskeri. Glitrós vex í hvamminum vestan bæjar og Stöðuva...
DAVÍÐ ÖRN HALLDÓRSSON Editorial DAVÍÐ ÖRN HALLDÓRSSON | River únd bátur | 24.06.17 - 12.08.17 Við bjóðum þér á aðra einkasýningu Davíðs Arnar Halldórssonar hjá Hverfisg...
Póstnúmer og pósthús Editorial Póstnúmer og pósthús Höfuðborgarsvæði og Suðurnes Númer Staður (hverfi) svæði þjónað Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef u...
Mýrdalurinn hefur margt að bjóða ferðamönnum allan ársins hring Editorial Mýrdalurinn hefur margt að bjóða ferðamönnum allan ársins hring. Við miðja suðurströnd Íslands liggur Mýrdalur. Mitt á milli sanda, jöku...
Póstnúmer á Íslandi- allt landið Editorial Póstnúmer á Íslandi- allt landið Reykjavík 101 Reykjavík 103 Reykjavík 104 Reykjavík 105 Reykjavík ...
Hrafntinnusker Editorial Hrafntinnusker Hrafntinnusker er 1.128 metra hátt fjall á gönguleiðinni Laugavegi. Staðurinn nefnist eftir hrafntinnu, sem finna má...
Þingvellir Editorial Þingvellir Ljósmyndir eftir Björn Rúriksson Þingvellir eru flatir, grasi grónir vellir norðan við Þingvallavatn á bökkum Öxarár, sem re...
NÝSTÁRLEGT ELDGOS Editorial NÝSTÁRLEGT ELDGOS - Sólheimajökull Sólheimajökull. Ljósmyndir Björn Rúriksson Þá sást nýstárlegt eldgos í fjalli, sem nefnist ...
Laugahraun Editorial Laugahraun er eitt af meira en 10 hrafntinnu- og líparíthraunum sem runnið hafa eftir ísöld á Torfajökulssvæðinu. Þorvaldur Thoroddsen „fann...
Þrískiptur landshluti Magnús þór Hafsteinsson Suðurlandi skipt í þrjú megin svæði í markaðssetningu ferðaþjónustu Dagný Hulda Jóhannsdóttir veitir Markaðsstofu Suðurlands forstö...
Vestmannaeyjar – Heimaey Editorial Tveir eru þeir atburðir í sögu Vestmannaeyja, sem örlagaríkastir verða að teljast, allt frá því er land byggðist, en þeir eru Tyrkjaránið 16...