Vestfirðir

Skemmtilegar greinar um Vestfirði


Milli tveggja bjarga

Milli tveggja bjarga Hornvík á Hornströndum, liggur milli tveggja af stærstu fuglabjörgum á Íslandi, að vestan er það Hælavíkurbjarg og a...

Rekaviðurinn 

Rekaviðurinn  Í gegnum aldirnar hefur rekaviður verið talin til mikilla hlunninda. Kirkjujarðir og stórbýli víða um land áttu ítök í reka...

Þekkir þú Ísland?

Þekkir þú Ísland? Hér eru þrír staðir. Einn á norðurlandi, nálægt fjallinu Blæju. Staðurinn á hálendinu er ekki langt frá fjallinu Þvermó...

Hvert…?

Hvert...? Á þessum árstíma, þegar sumarið er hinu megin við hornið, er gjarna sest niður og skipulagt hvert eigi að fara í sumarfríinu. S...

Varúð – Hætta

Varúð - Hætta Sá hörmulegi atburður gerðist í síðustu viku, að vanur útivistar og skíðamaður, ferðamaður frá Bandaríkjunum lést í snjófló...

Sagan, landið og lognið

Sagan, landið og lognið Heyrði um daginn veðurfræðing vera að tala um veðrið í útvarpinu. Hvar væri hæsti meðalhiti á Íslandi, mesta rign...

Norðfjörður á Ströndum

Á Norðurfirði er örlítið kauptún sem er áhugavert að heimsækja. Stutt er á fengsæl mið frá kauptúninu og þar eru á sumrin stundaðar strandve...

Vestast á vestfjörðum

Vestast á vestfjörðum Látrabjarg, vestasti oddi vestfjarða, og stærsta sjávarbjarg á Íslandi, 14 km / 9 mi langt, og 441 m / 1447 ft var ...

Skíðasvæðin 10

Skíðasvæðin 10 á öllu Íslandi Það voru margir borgarbúar sem nýttu sér góða veðrið í morgun að spenna á sig skíðinn, eða se...

Dynjandi fossar

Dynjandi fossar Á þessum árstíma er oft farið í samkvæmisleiki. Var spurður af því um daginn hvaða foss mér þæt...

Aftur um 100 ár

  Aftur um 100 ár Flatey í Breiðafirði var um margar aldir, stórbýli og einn helsti verslunarstaður á Íslandi. Fyrst komu Englend...

Árneshreppur

Árneshreppur Það eru 69 sveitarfélög á Íslandi. Lang fjölmennasta er auðvitað Reykjavík, þar býr þriðjungur þjóðarinnar. Það fámennasta e...

Verur vestur í Arnarfirði

Verur vestur í Arnarfirði Sá það fyrir margt löngu að á Bíldudal mælast flestir logndagar á ári á Íslandi. Enda er alltaf gott veður þega...

Vestast í álfunni

Vestast í álfunni Patreksfjörður á Vestfjörðum er vestasti bær Evrópu. Frá Reykjavík og þangað vestur eru 400 km / 240 mi, þar af rétt rú...

Draugahús

Draugahús Í miðju kalda stríðinu, árið 1953 byggðu Bandaríkjamenn herstöð og radarstöð á Straumnesfjalli, norðan Aðalvíkur á Hornströndum...

Grunn laug í Djúpinu

Grunn laug í Djúpinu Hörgshlíðarlaug í austanverðum Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi er steinsteypt sundlaug sem er 6 metra löng, 2 metra brei...

Vestfirðir á toppnum

Vestfirðir á toppnum Lonely Planet, stærsta ferðabókaútgáfa í heimi var að birta sinn árlegan lista, Best in Travel yfir þau svæði í heim...

Landið og sagan í Arnarfirði

Kirkjan á Hrafnseyri var byggð árið 1886, og friðuð árið 1990. Árni Sveinsson forsmiður, hannaði og smíðaði þessa fallegu bárújárnsklæddu t...

Hljómfagur Dynjandi

  Hljómfagur Dynjandi Fossin Dynjandi er af sumum kallaður Fjallfoss, sem er víst rangnefni. Litli fossinn neðan við Dynjanda á ...

Hinir villtu Vestfirðir

Hinir villtu Vestfirðir  Reyndu nýju Vestfjarðarleiðina Vestfirðirnir eru svæði sem ekki má fara fram hjá neinum. Þar má finna b...

Lokinhamrar

Lokinhamrar er eyðijörð í Lokinhamradal yst í norðanverðum Arnarfirði. Beggja vegna dalsins eru há fjöll og sæbrattar hlíðar. Guðmundur G. ...

Póstnúmer og pósthús

Póstnúmer og pósthús Höfuðborgarsvæði og Suðurnes Númer Staður (hverfi) svæði þjónað Pósthús heimilisfang, númer og staður (ef u...

Aðalvík

Aðalvík Aðalvík liggur í vestur, yst á kjálkanum sem tilheyrir Hornstrandafriðlandi. Víkin er allbreið, um það bil 7 kílómetrar eru á ...

Sagnaskáld frá Reykhólum

Nú ætlum við að fara vestur að Reykhólum í Reykhólasveit. Í því skyni fórum við eftir hringveginum þangað til við komum að vegamótum hjá Dal...

Kollafjörður

Kollafjörður er lítill fjörður sunnan við Steingrímsfjörð, um 8 km langur. Hann er um 2, 8 km á breidd yst í mynninu en 1,7 km er innar dreg...

Borðeyri

Borðeyri stendur við Hrútafjörð sem er lengsti fjörðurinn við Húnaflóa. Hrútafjörður sker Stranda og Vestur-Húnavatnssýslur. Borðeyri tilhey...

Bitrufjörður

Bitrufjörður er fjörður á Ströndum sem gengur inn úr vestanverðum Húnaflóa. Næsti fjörður norðan við hann er Kollafjörður en næsti fjörður s...

Drangaskörð

Drangaskörð Norðan Drangavíkur í Árneshreppi á Ströndum gnæfa Drangaskörð, eitt af sérkennilegustu náttúrufyrirbærum landsins. Skörðin er...

Hornstandir

Friðland á Hornströndum Friðlandið var stofnað 1975 og eru mörk þess um Skorarheiði milli Hrafnsfjarðar og Furufjarðar og nær friðlandið því...

Reykjarfjörður á Ströndum

Reykjarfjörður á Ströndum er fjörður í Árneshreppi, norðan við Veiðileysufjörð og sunnan við Trékyllisvík.Reykjarfjörður á Ströndum er fjörð...

Arnarfjörður

ArnarfjörðurArnarfjörður er annar stærsti fjörðurinn á Vestfjörðum eftir Ísafjarðardjúpi og er rétt sunnan við miðju kjálkans. Hann er um 30...

Snæfjallaströnd

SnæfjallaströndSnæfjallaströnd heitir landsvæðið við norðanvert Ísafjarðardjúp frá Kaldalóni að Jökulfjörðum. Sunnan við svæðið er Langadals...

Hestur á Vesfjörðum

Hestur er fjall í Ísafjarðardjúpi á milli við Hestfjarðar og Seyðisfjarðar.Hestur er fjall í Ísafjarðardjúpi á milli við Hestfjarðar og Seyð...

Reykjarfjörður á Ströndum

Reykjarfjörður á Ströndum er fjörður í Árneshreppi, norðan við Veiðileysufjörð og sunnan við Trékyllisvík.Reykjarfjörður á Ströndum er fjörð...

Arnarfjörður

ArnarfjörðurArnarfjörður er annar stærsti fjörðurinn á Vestfjörðum eftir Ísafjarðardjúpi og er rétt sunnan við miðju kjálkans. Hann er um 30...

Snæfjallaströnd

SnæfjallaströndSnæfjallaströnd heitir landsvæðið við norðanvert Ísafjarðardjúp frá Kaldalóni að Jökulfjörðum. Sunnan við svæðið er Langadals...

Hestur á Vesfjörðum

Hestur er fjall í Ísafjarðardjúpi á milli við Hestfjarðar og Seyðisfjarðar.Hestur er fjall í Ísafjarðardjúpi á milli við Hestfjarðar og Seyð...

Óspakseyri

ÓspakseyriÓspakseyri er landnámsjörð Þorbjarnar bitru en á söguöld bjó þar ójafnaðarmaðurinn Óspakur sem jörðin dregur nafn af. Á Óspakseyri...

Hornbjarg

HornbjargHornbjarg er þverhnípt sjávarbjarg og fuglabjarg sem rís úr sjó á norðvestur horni Vestfjarða. Hæstu tindar þess eru Kálfatindur 53...

Elsta veiðistöð landsins

Elsta veiðistöð landsins Bolungarvík er falinn fjársjóður Bolungarvík er vík nyrst við sunnanvert Ísafjarðardjúp. Þar er mikið útræði og e...

ARNARFJÖRÐUR

ARNARFJÖRÐUR65° Norður. Óspillt íslensk náttúruperla Kalkþörungar vaxa aðeins á örfáum stöðum á jörðinni en þeir kalkþörungarsem notaðir er...

Fuglar á Breiðafirði

Fuglar á Breiðafirði Breiðafjörður er víðáttumikill og grunnur flói við vesturströnd Íslands. Þar er mesta grunnsævis- og fjörusvæði landsi...