Lundar á Laugavegi
Laugavegur er aðal verslunargata Reykjavíkur. Það var árið 1885 sem langning Laugavegs er samþykkt í bæjarstjórn, og ári síðan er framkvæmdir hafnar, við gatnamót Skólavörðustígs og Bankastrætis. Þjóðvegur úr borginni átti síðan að koma í beinu framhaldi af götunni og stefna að nýrri brú yfir Elliðaá undir Ártúnsbrekkunni. Með lagningu Laugavegs átti líka að auðvelda fólki ferðir í Þvottalaugarnar í Laugardal, sem gatan dregur nafn sitt af. Laugavegur verður fljótlega aðal verslunargata

Stór hluti Laugavegs er göngugata

Það eru jól, jafnvel í mars á Laugavegi

Norræn víkingur heilsar ferðamönnum

Stemming við verslun 66°

Lundar á Laugaveginum

Japanskar vinkonur í fyrsta skipti á Íslandi

Gaman með ísbjörnunum á Laugavegi
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson
20/03/2023 : A7C, A7RIV : FE 1.4/24mm GM, FE 2.8/100mm GM