Mála bæinn rauðan

 

Í dag búa 136.958 í höfuðborginni Reykjavík. Árið 1972, fyrir fimmtíu árum voru þeir 83.977, og fyrir hundrað árum voru þeir 19.194 og hafði fjölgað nær fjórfalt á 22 árum, frá aldamótum, þegar íbúafjöldinn var 5.773. Reykjavík er bæði litrík og frekar snyrtileg borg. Icelandic Times / Land og saga, skrapp í bæjarferð snemma í morgun til að mynda liti, listaverk og grafítí  í hverfi 101, miðbæ Reykjavíkur. Já Reykjavík er litrík og lifandi borg.

Reykjavík 20/05/2022 06:28 – 07:52 : A7C : FE 2.5/40mm G

Ljósmyndir og texti : Páll Stefánsson