Nóttin í nótt

Nóttin í nótt

Það eru fáir kaflar, á Hringvegi 1, þeim tæplega 1500 km langa þjóðvegi sem hringar Ísland, sem eru eins fallegur og fjölbreyttur og 125 km kaflinn frá Seljandandsfossi að Kirkjubæjarklaustri (eða öfugt). Besta byrjun fyrir ferðalanga að sjá og upplifa Ísland, ef maður heldur frá höfuðborginni í austurátt. Þaðan eru 125 km að Seljalandsfossi, og sama vegalengd og áfram að Kirkjubæjarklaustri, austur í Vestur-Skaftafellssýslu.  Ljósmyndari Icelandic Times / Land og Saga ákvað að upplifa, ljósmynda þennan kafla í nótt / morgun, þegar birtan er sem fallegust, enda bjartasta vikan ársins akkúrat núna.

Seljalandsfoss klukkan 00:15
Hjörleifshöfði á Mýrdalssandi klukkan 05:32
Eldfjallið Katla, séð frá Mýrdalssandi klukkan 04:18

Suðurland 26/06/2022 : 23:44-06:11 : A7RIV – A7C : FE 2.8/100mm GM – FE 1.4/24mm GM

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson