• Íslenska

Helene Schjerfbeck

Finnskt Myndlist

Stærsta og glæsilegasta listasafn Finnlands, Ateneum, stendur í miðborg Helsinki nálægt aðaljárnbrautarstöð borgarinnar. Byggingin var opnuð fyrir ári, eftir margra ára endurbætur, og er nú þegar orðin vinsælasta „musteri“ finnskrar. myndlistar. Enda hýsir húsið meistaraverk hinna svokölluðu finnsku gullaldarmálara, t.d. Albert Edelfelt, Akseli Gallen-Kallela, Hugo Simberg, Heleae Schjerfbeck o.fl  Sjá meira hér

Er hún jafnoki Edvards Munchs?

Hér á árum áður sá umheimurinn ekki nema einn norrœnan listamann, Edvard Munch. Hann var eini listamaðurinn úr okkar heimshluta sem rataði inn í yfirlitsbœkur um listir nútímans og enn í dag grípa utanaðkomandi listfrœðingar til hans sem í blindni vanti þá fulltrúa fyrir norrœna myndlist á alþjóðlegar sýningar. Hér var og er – hvort tveggja að verki, skilningur manna á mikilvœgi Munchs og viðvarandi áhugaleysi þeirra um annað sem var að gerast í myndlistinni hér uppi á norðurhjara.  Sjá meira hér

 

Helene Schjerfbeck fæddist í Helsingfors árið 1862. Hún stundaði fyrst nám við teikniskóla Finnska myndlistarfélagsins og innritaðist síðan í málaradeild listaakademíunnar, Ateneum, þar í borg. Eftir að hún hafði lokið námi sínu við listaakademíuna með lofsamlegum vitnisburði, hlaut hún sérstakan styrk til námsdvalar í Frakklandi. Alls má þó segja, að Sehjerfbeck hafi dvalist um nær sex ára skeið í Frakklandi — frá 1881 til 1887 — og mótaðist á þeim árum sem listamaður eins og glögglega kemur fram í verkum hennar frá þessu tímabili og í síðari tíma verkum hennar. Sjá meira hér

Related Articles

  LISTAVERKABÓK UM MYNDLISTARFÉLAGIÐ 1961-1970

  LISTAVERKABÓK UM MYNDLISTARFÉLAGIÐ 1961-1970

  LISTAVERKABÓK UM MYNDLISTARFÉLAGIÐ 1961-1970.  Útgáfuár 1998 Saga íslenskrarmyndlistar er afar stutt saga. Ég hef tilfi...

  Karl Kvaran 1924 – 1989

  Karl Kvaran 1924 – 1989

  Karl Kvaran 1924 - 1989 Karl Kvaran er i hópi okkar bestu abstraktmálara, á þvi leikur naumast neinn vafi. Hann er 54...

  Örn Þorsteinsson

  Örn Þorsteinsson

  Við nám í Stokkhólmi Örn Þorsteinsson erfæddur28. apríl 1948 og hefur haldið 5 einkasýningar og tekið þátt í um 60 sa...

  Einar G. Baldvinsson 1919-2004

  Einar G. Baldvinsson 1919-2004

  Einar G. Baldvinsson lærði myndlist í Handíða- og myndlistaskólanum árin 1942-45 og í Kunstakademiet í Kaupmannahöfn...


iframe code

NEARBY SERVICES