• Íslenska

Karen Agnete þórarinsson

karen Agnete þórarinsson

 

Karen Agnete var fædd 28. desember 1903 í Kaupmannahöfn. Foreldrar hennar voru Carl Christian Enevoldsen, iðnrekandi, og kona hans, Louise Madsen. Karen ólst uppá rótgrónu efnaheimili, þar sem listir og menning voru í hávegum hafðar. Hún tók stúdentspróf ung að árum, lærði píanóleik hjá einkakennara í 14 ár, stundaði nám í Rannowes Tegneskole, Carla Colsmanns Malerskole og Akademiet for de skönne kunster í Kaupmannahöfn. Þar bar saman fundum hennar við ungan íslending, Svein Þórarinsson frá Kílakoti í Kelduhverfi N-Þing.sem var þar einnig til náms í málaralist. Þau felldu hugi saman og gengu í hjónaband 1. júní 1929. Sama ár fóru þau til íslands og settust að á feðraleifð Sveins að Kílakoti.

Strengur frá meginlandinu; grein frá 1984 í Þjóðviljljanum eftir Halldór B. Runólfsson

Í hinu nýstofnaða Gallerí Borg við Austurvöll eru til sýnis verk eftir Karen Agnete Þórarinsson. Það eru 13 olíumálverk unnin á undanförnum fjórum árum. Karen Agnete fæddist í Kaupmannahöfn árið 1903, en fluttist til íslands árið 1929 ásamt eiginmanni sínum Sveini Þórarinssyni listmálara. Þau hjónin unnu mjög náið að list sinni og sýndu saman á fjölmörgum samsýningum um allt land. Þetta er fyrsta einkasýning Karen Agnete hér á landi, en hún hefur haldið einkasýningu í Kaupmannahöfn. sjá meira hér

Minningargreinar sjá hér  

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

Related Articles

  GJÖFIN FRÁ AMY ENGILBERTS

  GJÖFIN FRÁ AMY ENGILBERTS

  Mynd: Hulda Vilhjálmsdóttir, Kona í fullri reisn, 2001.   GJÖFIN FRÁ AMY ENGILBERTS Sýning á verkum samtím...

  Jón Stefánsson

  Jón Stefánsson

  Jón Stefánsson listmálari fæddist á Sauðárkróki 22.2. 1881 Jón lauk stúdentsprófi í Reykjavík 1900, hóf verkfræðinám ...

  GUNNLAUGUR SCHEVING 1904 – 1972

  GUNNLAUGUR SCHEVING 1904 – 1972

  GUNNLAUGUR SCHEVING  1904 – 1972 Myndirnar á þessari síðu( sjá verk hér að ofan) sýna 5 stig í þróunarsögu eins af má...

  Guðmundur Ármann Sigurjónsson

  Guðmundur Ármann Sigurjónsson

  Guðmundur Ármann nam fyrst prentmyndasmíði og fór síðan í myndlistarnám og lauk því árið 1966, við MHÍ. Þá lauk ha...


101 Reykjavik


1903 - 1992


 • Íslenska

CATEGORIES

iframe code

NEARBY SERVICES