Listin talar tungum: Rússneska – русский

listin talar tungum

Listin talar tungum á Kjarvalsstöðum

Sunnudag 11. febrúar kl. 13.00 á Kjarvalsstöðum

Einstakt tækifæri fyrir rússneskumælandi gesti að fá innsýn í myndlist Jóhannesar S. Kjarvals á sýningunni Líðandin – la durée

Í vetur býður Listasafn Reykjavíkur upp á vikulega myndlistarleiðsögn á ýmsum tungumálum í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi. 

Næstu leiðsagnir verða á arabísku, serbnesku, spænsku, japönsku, tælensku og tékknesku/slóvakísku.

Listin talar tungum verður á sunnudögum kl. 13.00 á Kjarvalsstöðum og í eitt skipti í Ásmundarsafni.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.

Við minnum á kaffihúsið fyrir léttan hádegisverð!

Kjarvalsstaðir, Flókagötu 24 105 Reykjavík

+354 411 6420

[email protected]

listasafnreykjavikur.is/kjarvalsstadir


11. febrúar 2018 kl. 13:00


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Ásta Fanney

      Ásta Fanney

      Ásta Fanney: ​​Munnhola, obol ombra houp-là (a series of performances) – frumsýning 15.10.2021 ...

      Ragnar Þórisson

      Ragnar Þórisson

      Laugardaginn 13. mars kl. 16:00 opnar Ragnar Þórisson sýningu á málverkum í Gallery Port. Ragnar Þórisson stundaði nám ...

      Rax Hetjur norðursins

      Rax Hetjur norðursins

      Staður viðburðar Hafnarhús Fjölskyldudagskrá og vinnustofa í tengslum við sýninguna Ragnar Axelsson: Þ...

      Harry Bilson á Gallerí Fold

      Harry Bilson á Gallerí Fold

        Gallerí Fold kynnir einkasýningu Harry Bilson í Gallerí Fold, sýningartímabil  17. apríl - 2. maí. Fyri...