Listin talar tungum: Rússneska – русский

listin talar tungum

Listin talar tungum á Kjarvalsstöðum

Sunnudag 11. febrúar kl. 13.00 á Kjarvalsstöðum

Einstakt tækifæri fyrir rússneskumælandi gesti að fá innsýn í myndlist Jóhannesar S. Kjarvals á sýningunni Líðandin – la durée

Í vetur býður Listasafn Reykjavíkur upp á vikulega myndlistarleiðsögn á ýmsum tungumálum í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi. 

Næstu leiðsagnir verða á arabísku, serbnesku, spænsku, japönsku, tælensku og tékknesku/slóvakísku.

Listin talar tungum verður á sunnudögum kl. 13.00 á Kjarvalsstöðum og í eitt skipti í Ásmundarsafni.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.

Við minnum á kaffihúsið fyrir léttan hádegisverð!

Related Articles

  Niviaq Korneliussen og Auður Ava Ólafsdóttir

  Niviaq Korneliussen og Auður Ava Ólafsdóttir

  Niviaq Korneliussen og Auður Ava Ólafsdóttir munu ræða saman um höfundarverk sín og varpa ljósi á sameiginleg áhug...

  Litla Gallerý

  Litla Gallerý

  Litla Gallerý var formlega opnað þann 12.09.2019 með heiðursýningu á verkum Ketils Larsen listamanns sem lést árið 2018....
  samtímalist frá danmörku

  Opnun: Samtímalist frá Danmörku

  Opnun: Samtímalist frá Danmörku

  23.02.−21.05.2018 Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku Verið velkomin á opnun sýningarinnar í Listasafni Reykjaví...

  The Settlement Center

  The Settlement Center

  The Settlement Center is located in Borgarnes. The Settlement Center consists of a restaurant and a museum. The museum h...


Kjarvalsstaðir, Flókagötu 24 105 Reykjavík

+354 411 6420

[email protected]

listasafnreykjavikur.is/kjarvalsstadir


11. febrúar 2018 kl. 13:00


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland