Örn Bárður Jónsson

 

Séra Örn Bárður Jónsson (f. 23. nóvember 1949 á Ísafirði).  Örn Bárður lauk guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1984 og hefur stundað framhaldsnám í guðfræði í Bandaríkjunum og Bretlandi.

Sjá hér framboðsræðu Séra Arnars Bárðar til biskups Íslands.Myndin sýnir presta Orthodoxu-kirkjunnar sem koma í Helgøya kirkju ár hvert og syngja messu yfir gröfum rússneskra flóttamanna sem hvíla þar en þeir komu til Noregs á 6. áratugi liðinnar aldar.

Upphaflega flýði fólkið kommúnismann í Rússlandi eftir byltinguna 1917 og flæktist til Kína. Þar elti kommúnisminn þau aftur uppi þegar Maó komst til valda 1949. Loks komst fólkið til Noregs og lifði þar í friði.

„Prepare the way for the people. Build up, build up the highway! Remove the stones. Raise a banner for the nations.“ „Leggið braut, leggið braut, gerið veginn greiðan, ryðjið hindrunum úr vegi þjóðar minnar.“ Jesaja spámaður ch. 62.10 – 7. öld f. Kr.

 

iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Mynd frá sýningu í Hafnarborg

   Sýningaropnanir í Hafnarborg

   Sýningaropnanir í Hafnarborg

   Laugardaginn 20. janúar kl. 15 verða opnaðar tvær sýningar í Hafnarborg. Í aðalsal safnsins er það sýningin Ultimate/Rel...

   Anne Herzog

   Anne Herzog

   Anne Herzog, Fjall hina gleymdu drauma, mánudaginn 9. febrúar kl. 17. Anne Herzog er fædd 1984. Hún er franskur lista...

   JÓHANNES SVEINSSON KJARVAL

   JÓHANNES SVEINSSON KJARVAL

   JÓHANNES  SVEINSSON KJARVAL 1885-1972 Jóhannes Sveinsson Kjarval ólst upp í Geitavík í Borgarfirði eystri frá fjö...

   Jóhannes Sveinsson Kjarval

   Jóhannes Sveinsson Kjarval

   Jóhannes Sveinsson Kjarval ólst upp í Geitavík í Borgarfirði eystri frá fjögurra ára aldri. Hér málaði hann mikið og bor...