Örn Bárður Jónsson

 

Séra Örn Bárður Jónsson (f. 23. nóvember 1949 á Ísafirði).  Örn Bárður lauk guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1984 og hefur stundað framhaldsnám í guðfræði í Bandaríkjunum og Bretlandi.

Sjá hér framboðsræðu Séra Arnars Bárðar til biskups Íslands.Myndin sýnir presta Orthodoxu-kirkjunnar sem koma í Helgøya kirkju ár hvert og syngja messu yfir gröfum rússneskra flóttamanna sem hvíla þar en þeir komu til Noregs á 6. áratugi liðinnar aldar.

Upphaflega flýði fólkið kommúnismann í Rússlandi eftir byltinguna 1917 og flæktist til Kína. Þar elti kommúnisminn þau aftur uppi þegar Maó komst til valda 1949. Loks komst fólkið til Noregs og lifði þar í friði.

„Prepare the way for the people. Build up, build up the highway! Remove the stones. Raise a banner for the nations.“ „Leggið braut, leggið braut, gerið veginn greiðan, ryðjið hindrunum úr vegi þjóðar minnar.“ Jesaja spámaður ch. 62.10 – 7. öld f. Kr.

 

Related Articles

  JÓNA HLÍF HALLDÓRSDÓTTIR

  JÓNA HLÍF HALLDÓRSDÓTTIR

  Jóna Hlíf Halldórsdóttir Meira en þúsund orð Salur 01 06.06.20 – 16.08.20 „Mynd segir meira en þúsund orð. Mynd s...

  Einar Jónsson Höggmyndasafn

  Einar Jónsson Höggmyndasafn

  Einar Jónsson fæddist árið 1874, hélt til Kaupmannahafnar 19 ára, lærði höggmyndalist og bjó í Evrópu í 20 ár ...

  Axel Einarsson

  Axel Einarsson

  Axel Einarsson (1886-1974) frá Garðhúsum og Einarshöfn í Vestmannaeyjum. Á lýðveldisdeginum 2011 var haldin fyrsta einka...

  Listmálaraþankar eftir Hjörleifur Sigurðsson

  Listmálaraþankar eftir Hjörleifur Sigurðsson

  Listmálaraþankar Hjörleifur Sigurðsson er einn af frumkvöðlum módernismans í íslenskri málaralist, en jafnframt sá list...


iframe code

NEARBY SERVICES