Síðustu sólargeislar sumarsins

Auðvitað er sumarið stutt á Íslandi. En við fáum fína daga, eins og nú um helgina, þó það sé komið fram í september. Icelandic Times / Land & Saga brá sér upp á hálendið til að njóta, sjá og skoða landið áður en vetur gengur í garð. Hér eru nokkar stemmingar. Njótið. 

Sigöldulón Landsvirkjunnar. En það eru mörg uppistöðulón eins og þetta lón, sem safna forða fyrir veturinn.

Austurkrókur á Fjallabaki

Horft í norður af Pokahrygg að Loðmundi

Kýlingavatn á Fjallabaki

Við Stóra Kýling á Fjallabaki nyrðra

Rangárvallasýsla  03/09/2022 :A7RIV, A7C – FE 1.2/50mm GM, FE 1.8/20mm G, FE 1.8/135 GM

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson