Stuðlabandið

Stuðlabandið, ein besta ball hljómsveit á Íslandi kemur og leikur fyrir á Akranesi föstudagskvöld. Þeir spila öll bestu ball lögin og sjá til þess að þú dansir burt allt vit!

10421967_1668652140053601_1290811245034569673_n

Fosala miða hefst á Gamla Kaupfélaginu miðvikudaginn 16. mars
Miðaverð:
2000kr í forsölu
2500kr við hurð
****1500kr í försölu fyrir þær skvísur sem kaupa einnig miða á konukvöldið!