Sumarauki í september

Veðrið hefur leikið við okkur síðustu daga. Icelandic Times / Land & Saga skrapp niður í miðbæ í kvöld með myndavél í hönd til að fanga birtuna og stemminguna áður en haustið, veturinn gengur í garð. Enda er bara vika í jafndægur að hausti, með norðurljósum, og vonandi góðum vetri. Ekki veitir af eftir fremur kalt og rigningarsamt sumar. 

Hoppað í miðbæinn

Jón Sigurðsson á Austurvelli

Ráðhús Reykjavíkur

 

Fríkirkuvegur, og flugvél á leið til lendingar á Reykjavíkurflugvelli, ljósárkinn á himninum og í Reykjavík  07/09/2022 : ARIV – FE 1.2/50mm GM

Ljósmyndir & texti : Páll StefánssonReykjavíkurtjörn.