Sýnishorn (Hringvegurinn)

Síbreytilegt, aldrei eins. Þannig er Ísland. Icelandic Times / Land & Saga lagði land undir fót, hélt austur, þangað til ekki varð lengra komist frá Reykjavík vegna veðurs. Hringvegurinn lokaður við Þvottárskriður, rétt suður af Djúpavogi á Hringvegi 1. 

 

Hringvegur 1. Engin á ferð í Lónssveit Austur-Skaftafellssýslu

Hringvegur 1 í Lóni, Austur-Skaftafellssýslu

Hringvegur 1. Lómagnúpur í morgunbirtu

Hringvegur 1. Við Orustuhól

Hringvegur 1. Skeiðarársandur

Hringvegur 1, Brúin yfir Jökulsá í Lóni, engin umferð enda Hringvegurinn lokaður

Hringvegur 1. Eyjafjöll í bakgrunni

 

Suðausturland 31/03/2023 : A7R IV, RX1R II : FE 1.4/135mm GM, 2.0/35mm Z

Ljósmyndir og texi: Páll Stefánsson