Eldgos

Stutt í eldgos við Grindavík?

Grindavík er sextándi stærsti bærinn á Íslandi, með 3.800 íbúa, þar af eru 800 börn í grunn- og leikskólum bæjarins. Grindavík er einn af öflugustu sjávarútvegs...

Vá við Grindavík / Bláa lónið

Vá við Grindavík / Bláa lónið Veðurstofa Íslands gerir ekki bara veðurspár og flugveðurþjónustu fyrir Ísland og hafsvæðið umhverfis landið, heldur vaktar sto...

Topp tíu

Ísland er á topp tíu í heiminum í dag með flest virk eldfjöld, síðan árið 1800. Reyndar í tíunda sæti, gætum fikrað okkur upp listan ef allt fer á stað eins og ...

Eldos í jólagjöf?

Eldos í jólagjöf? Land rís nú hratt við Fagradalsfjall, þar sem þrjú eldgos hafa verið á jafnmörgum árum. Kristín Jónsdóttir, jarðfræðingur og fagstjóri nátt...

Eldstöðvakerfi Torfajökuls

Einn af mörgum fagurlega mynduðum öskugígum í Vatnaöldum á Torfajökulsvæðinu Eldstöðvakerfi Torfajökuls Eldstöðvakerfið hefur haft hægt um sig síðustu al...

Eldgos við Skjaldbreið?

Eldgos við Skjaldbreið? Frá eldfjallinu / dyngjunni Skjaldbreið eru aðeins um tuttugu kílómetrar til Þingvalla í suður, og rúmir 15 að Laugarvatni. Á síðustu...

Frá 1773

Frá 1773 Á síðustu 250 árum, eða frá árinu 1773 hafa verið 88 eldgos á Íslandi, flest í Grímsvötnum í miðjum Vatnajökli sem gaus litlu gosi árið 1774, fyrir ...

Goslok í nánd?

Goslok í nánd? Gígurinn við Litla-Hrút sem er fjallið í bakgrunni Gosið nú við Litla-Hrút, við Fagradalsfjall, er orðið stærra en gosið í fyrra, en hraun...

Eldgosið við Litla-Hrút

Eldgosið við Litla-Hrút Í beinni línu frá Reykjavík, höfuðborgarsvæðinu eru bara rétt um 30 km / 18 mi í eldgosið við Litla-Hrút. Eldgos sem hófst þann 10. j...

Gýs næst norðan Vatnajökuls?

Gýs næst norðan Vatnajökuls? Eitt heitasta eldsumrotasvæði landsins er frá Bárðarbungu, næst hæsta fjalli Íslands í norðvestanverðum Vatnajökli að Öskju rétt...

Eldgos hafið við Fagradalsfjall

Eldgos hafið við Fagradalsfjall Nýja gosið er þar sem X-ið er. Frá bílastæðunum á Suðurstrandarvegi er um 8 km ganga að gossprungunni sem, eins og sjá má ...

Stærstu hraunin

Stærstu hraunin Síðan Ísland byggðist árið 874 hafa hér orðið ansi mörg eldgos, og stór hluti landsins er þakin hraun. Eldgos, stór og smá hafa...

Ógnin frá Íslandi

Ógnin frá Íslandi Ljósmyndir og texti Björn Rúriksson Ekki eru nema rúm tvö hundruð ár síðan að ELDGOS Á ÍSLANDI, sem varaði í átta mánuði, skók allt nor...

Eldgos 1913-2011

Eldgos 1913-2011 Höfundar: Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson Höfundarnir Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson og Valdimar Leifsson...