Myndlist

Auður í gryfjunni

Auður í gryfjunni Listakonan Auður Ómarsdóttir, bíður almenningi að taka þátt í sköpunarferli listmálarans í gryfjunni í Ásmundarsal fram að má...

Dagbókarbrot

Dagbókarbrot Ljósmyndarinn og mennigarrritsjóri Morgunblaðsins Einar Falur Ingólfsson, var að opna ljósmyndasýninguna Um tíma - Dagbók ...

Yfirtaka. Anna Kolfinna Kuran

Listasafn Árnesinga í Hveragerði.Sýningatímabil 5. júní – 29. ágúst 2021. Yfirtaka er röð gjörninga eftir Önnu Kolfinnu Kuran, þa...

Töfrafundur – áratug síðar

Sýningaropnun – Töfrafundur – áratug síðarLibia Castro & Ólafur Ólafsson ásamt Töfrateyminu Sýningatímabi:20. mars - 30. maí 2021 Laugardaginn ...

Erna Guðmarsdóttir

Listaverk eftir Ernu Guðmarsdóttur verður til sýnis á Naglanum í Borgarbókasafninu Sólheimum í janúar og febrúar. Verkið er fengið að láni úr Artóteki Borgarbó...

Helena Margrét Jónsdóttir

HVERFISGALLERÍ býður þér á opnun fyrstu einkasýningar HELENU MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR, DRAUGUR UPPÚR ÖÐRUM DRAUG, laugardaginn 30. janúar kl.15 til 19 // See ...

Finnur Jónsson

Sýningin Halló, geimur opnar í Listasafni Íslands á Safnanótt 5. febrúar 2021. Halló, geimurFjarlægar víðáttur í óendanlegum alheiminum hafa frá upphafi ver...

Þórunn Bára Björnsdóttir

Þórunn Bára opnar sýningu sína, Tilveru, í Gallerí Fold við Rauðarárstíg laugadaginn 31. október 2020. Rauður þráður í verkum Þórunnar Báru er nát...

Gunnar Örn Gunnarsson

Gunnar Örn Gunnarsson (fæddur 2. desember 1946 í Reykjavík, látinn 28. mars 2008 í Reykjavík). Verkin hans eru nú á söfnum á Íslandi og Guggenheim safninu í N...

Valtýr Pétursson (1919−1988)

Valtýr Pétursson (1919−1988) var frumkvöðull íslenskrar abstraktlistar, afkastamikill málari, mikilvægur gagnrýnandi og virkur þátttakandi í stéttarfélögum...

Sólveig Hólmarsdóttir

Sólveig ræðir þar um sýninguna þar sem hún myndgerir hin ýmsu uppgjör og leiðir sem hún hefur þurft að feta í lífinu. Dauðsföll, sorg og gleði eru partur ...

Jóhann Briem Myndlistamaður

Jóhann fæddist að Stóra Núpi í Gnúpverjahrepp. Stundaði hann listnám hjá Jóni Jónssyni málara, bróður Ásgríms Jónssonar, Eyjólfi Eyfells og Ríkarði Jónssyn...

Haraldur Bilson, tvö ný málverk

Haraldur Bilson myndlistamaður var fastur á Íslandi í Covid 19 og er núna farin til England ásamt konu sinni Þórstínu. Haraldur skildi eftir sig tvo verk sem e...

Leiðsögn listamanna

Leiðsögn listamanna Fimmtudaginn 24. desember kl. 18:00 Kolbeinn Hugi, Cryptopia One: A Beginning Is A Very Delicate Time Bjarki Bragason, ÞRJÚÞÚSUND OG NÍ...

Sýningaropnanir í Hafnarborg

Sýningaropnanir í Hafnarborg Laugardag 26. janúar kl. 15 Laugardaginn 26. janúar kl. 15 verða opnaðar tvær sýningar í Hafnarborg. Það eru sýningarnar Hljóðön ...

Karen Agnete Þórarinsson

Karen Agnete Þórarinsson Karen Agnete var fædd 28. desember 1903 í Kaupmannahöfn. Foreldrar hennar voru Carl Christian Enevoldsen, iðnrekandi, og kona hans, L...