Aðalvík Editorial Aðalvík Aðalvík liggur í vestur, yst á kjálkanum sem tilheyrir Hornstrandafriðlandi. Víkin er allbreið, um það bil 7 kílómetrar eru á milli fjalla. Norðan...