Flugkappinn Lindbergh heimsækir Ísland
Þann 15. ágúst 1933 lenti flugkappinn Charles Lindbergh ásamt konu sinni Ann Morrow, sjóflugvél sinni á Viðeyjarsund...
Það á að gefa börnum brauð │Laufabrauðsgerð í Viðey
Það á að gefa börnum brauð er yfirskrift fjölskylduviðburðar á vegum Borgarsögusafns sem fram fer í Viðey...
Sunnudaginn 2. september kl. 13:15 verður tínt kúmen í Viðey sem er hluti af haustverkum í eynni. Kúmen vex villt í Viðey og er nú orðið fullþroskað og tilbúið ...
Brallað og brasað í Viðey með Brynhildi og Kristínu
Sunnudaginn 29. júlí kl. 13:15 munu þær Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir taka á móti...
Sumarsólstöðuganga í Viðey
Fimmtudaginn 21. júní verður efnt til sólstöðugöngu í Viðey í tilefni af því að þá er sólargangur lengstur hér á norðurhveli jarðar....
Byggð úti á sundunum
Þegar rýnt er í loftmyndir af Reykjavík má sjá mikið óbyggt land á eyjunum norðan við borgina. Stærst þessara eyja á Sundunum er Viðe...
Leikskólabörn vígja nýtt fræðslu- og dvalarsvæði í Viðey
Þriðjudaginn 15. maí 2018 hefjast reglubundnar siglingar alla daga út í Viðey, samkvæmt sumaráætlun Vi...
Laufabrauðsgerð í Viðey
Það er komið að okkar árlega og vinsæla viðburði laufabrauðsgerð í Viðey. Sunnudaginn 26. nóvember kl. 13:30 mun Margrét Sigfúsdóttir, ...
Náttúruganga og messa í Viðey á sunnudag
Sunnudaginn 27. ágúst kl. 13:15 verður áhugaverð náttúruganga um Viðey þar sem fjallað verður um jurtir, fugla og men...
Kúmentínsla í Viðey
Sunnudaginn 20. ágúst kl. 13:15 verður tínt kúmen í Viðey en það er fastur siður í ágústlok þegar kúmenið er orðið þroskað. Tekið verður á...
Banadagurinn í Viðey á sunnudag
Hinn árlegi Barnadagur verður haldinn í Viðey sunnudaginn 2. júlí frá kl. 13:00 – 16:00. Eins og nafnið bendir til er dagurinn...
Páskaeggjaleit í Viðey á laugardag
Laugardaginn 8. apríl býður Elding upp á páskaeggjaleit fyrir börn í samstarfi við Viðeyjarstofu og Borgarsögusafn Reykjaví...
Viðey Sunnudagur 24. júlíNáttúruleiðsögn og þjóðsögur Sunnudaginn 24. júlí verður áhugaverð náttúruganga um Viðey þar sem fjallað verður um jurtir, fugla og men...
Tínum kúmen!
Á morgun þriðjudag verður boðið upp á kennslu í kúmentínslu út í Viðey og eru allir velkomnir! Það var enginn annar en „faðir Reykjavíkur“ hann Sk...
STEINUNN KRISTJÁNSDÓTTIR KLAUSTUREYJAN Á SUNDUM
Yfirlit Viðeyjarrannsókna
Inngangur
Grein þessi byggir á fyrirlestri um fornleifarannsókn í Viðey, sem höfund...
SKIPSKAÐAR OG HETJUDÁÐViðeyÞriðjudag 7. júlí kl. 19:30 - 21:00
N.k. þriðjudagskvöld mun Sigurlaugur Ingólfsson sagnfræðingur leiða gönguferð um Viðey...
Sagan sögð af húsunum í ViðeyÞriðjudagur 14. júlí kl. 19:30-21:00Magnús Sædal fyrrum byggingarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg mun fræða gesti Viðeyjar um endurbygg...
JÓGA OG GONGSLÖKUNViðeyÞriðjudag 30. júní kl. 19:30 - 21:00
Það er endurnærandi að stunda jóga í hressandi sjávarloftinu í Viðey með fagra fjallasýnina allt um...
Söguganga um Viðey með Stefáni Pálssyni
Viðey þriðjudagur 9. júní 19:30
Stefán Pálsson sagnfræðingur mun leiða stórskemmtilega sögugöngu um Viðey þriðjudagkvö...
Barnadagur í ViðeySunnudagur 21. júní kl. 12:15-16.00 - Gott að kaupa ferjumiða daginn áður til að forðast langar raðir! Börnin skipa heiðurssess í Viðey sunnud...