Þingholtin heilla

Þingholt er hverfi í miðborg Reykjavíkur og liggur Bergstaðastræti, aðal samgönguæð hverfisins í hverfinu miðju. Nær gatan frá Landspítala Háskólasjúkrahúsi við Barónsstíg, og að Laugavegi einni helstu og elstu verslunargötu Reykjavíkur. Við götuna er eitt af fínni og eldri hótelum landsins, Hótel Holt og Kaffibarinn einn vinsælasta bar landsins síðasta aldarfjórðung. Við götuna stendur líka Gandhi, indverskur matsölustaður sem selur grænlenskan bjór. Sólarupprás í Reykjavík í dag er klukkan 06:19, sólsetur klukkan 20:32.

Horft norður Berstaðastræti móts við númer 20 í átt að Skólavörðustíg.

Reykjavík 03/09/2021 21:52 : A7R IV / FE 1.2/50mm GM

Ljósmynd og texti : Páll Stefánsson