Tón… List

Iceland Airwaves er allskonar. þarna koma saman á þriggja daga hátíð í miðborg Reykjavíkur, besta tónlistarfólk landsins, ásamt ótrúlegum fjölda erlendra flytjanda sem vilja koma, enda er hátíðin frábær. Á laugardag eru tónleikar á 17 stöðum í miðborginni, og listamennirnir / hljómsveitirnar eru hvorki fleiri né færri en 112 á hátíðinni samkvæmt heimasíðu hátíðarinnar. Icelandic Times / Land & Saga lagði land undir fót, og hér nokkrar myndir frá Iceland Airwaves í dag / kvöld.


Una Torfa, spilaði heillaði tónlist, næsta stjarna?

Bríet ein af stærstu stjörnum á íslenska tónlistarhimninum

Bríet tekur einn Einmanna kúreka, lagið sem hún sló í gegn með árið 2020

Pakistanska tónlistarkonan og New York búinn Arooj Aftab í Fríkirkjunni.

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson