Tyrkja Gudda

Steinunn Jóhannesdóttir skrifar heimildaskáldsaga um Tyrkja-Guddu sem er byggða á heimildum um ferðir Guðríðar Símonardóttur, er flutt var nauðug til Norður-Afríku eftir Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum 1627.

Tyrkja Gudda málverk efir Jóhannes S. Kjarval.

Heimildir um ferðir Guðríðar eru af skornum skammti. Þó er til afrit af einu bréfi sem hún skrifaði manni sínum frá Alsír. Ekki ritað af henni sjálfri heldur fundið uppskrifað í bréfabók. Aðrar heimildir koma ekki frá henni heldur eru það samtímaheimildir ritaðar af öðrum. Eftir heimkomuna giftist Guðríður ungum presti, sr. Hallgrími Péturssyni, og lést í hárri elli í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Viðurnefni hennar var Tyrkja-Gudda.
Við sjáum hér málverk eftir Jóhannes s. Kjarval sem heitir Tyrkja Gudda.