Valtýr Pétursson (1919−1988) var frumkvöðull íslenskrar abstraktlistar, afkastamikill málari, mikilvægur gagnrýnandi og virkur þátttakandi í stéttarfélögum og hópum listamanna.