Vesturland - Hvammur í Dölum

Veðurmyndir

Veðurmyndir

Íslensk tunga er svo ótrúlega fjölbreytt, jafnvel skemmtileg um veðurfar, úrkomu og vind. Veðrið er líka efst á baugi, þegar talað er við vini og vandamenn, hvort sem þeir búa á Melrakkasléttu eða Meistaravöllum í Reykjavík. Og fyrir ljósmyndara er það veðrið, birtan sem býr til mynd, hér eru nokkur sýnishorn.

Stóri Dímon, Rangárvallasýslu, Eyjafjallajökull í bakgrunni
Miðnætursól, norður í Norður-Þingeyjarsýslu
Regnbogar í Þórsmörk, Rangárvallasýslu

 

Hvammur í Hvammsfirði, Dalasýslu, landnámsóðal drottningarinnar, Auðar Djúpuðgu Ívarsdóttur

 

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

28/01/2023 : A7R III, A7R IV, RX1R II : FE 1.8/135mm GM, FE 2.8/90mm G, FE 2.8/100mm GM, 2.0/35mm Z