Vetrarveður

Vetrarveður

Enn ein vetrarlægðin keyrði upp að Íslandi… og lokaði flestum aðalleiðum til og frá höfuðborgarsvæðinu. Flestir fjallvegir eru lokaðir, en færðin í Reykjavík var þokkaleg. Icelandic Times / Land & Saga brá sér út, til að njóta vetursins, hvassviðrisins og snjókomunnar, já og fegurðurinnar, sem þessi læti skapa. Og næstu daga verður umhleypingasamir, góðir dagar milli þess að lægðir með úrkomu og hvassviðri koma eins og stormsveipir, enda er há vetur. 

Stóð, stytta eftir Ragnar Kjartansson myndhöggvara á horni Hringbrautar og Smáragötu, gerð 1963
Götur Reykjavíkur ruddar
Óveður, maður og hundur í miðbænum
Hringbraut til austurs, Perlan í fjarska
Kort vegagerðarinnar í kvöld, helstu leiðir til og frá höfuðborginni lokaðar (rautt

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

30/01/2023 : A7RIV : FE 1.4/85mm GM