Við Elliðaárvog

Við Elliðárvog

Undir Ártúnshöfða og við Gelgjutanga er nýr borgarhluti Reykjavíkur í mótun, með átta þúsund íbúðum. Hverfið við árósa Elliðaár í Elliðaárvogi á að vera tilbúið eftir þrjú til fjögur ár. Icelandic Times / Land & Saga brá undir sig betri fætinum og gekk um svæðið í blíðviðrinu í dag. Svæðið er miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, og er höfuð áherslan í þessu nýja hverfi, góðar almenningssamgöngur, nálægð við náttúruna og allt umhverfisvottað til hægri og vinstri. Sem sagt nútímalegt hverfi í borg sem setur umhverfið á oddinn. 

 

Tré speglast í Elliðaá, á Geirsnesi, rétt við árósana
Tjörn við Geirsnes
Pláss er fyrir 150 í smábátahöfn Snarfara við ósa Elliðaár, er unnið að fjölga plássum um hundrað. 

eiknistofan Tröð, teiknaði tvær brýr fyrir gangandi og hjólandi sem eru Elliðaárvog og teknar í notkun árið 2013
Horft í suður að Kópavogi frá Elliðaárvogi. Hjóla- göngubrú í forgrunni.

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Reykjavík 25/11/2022 : A7R IV, A7C : FE 2.8/100mm GM, FE 1.8/20mm G