Vorið ER komið

Vorið ER komið

Það má segja að vorið hafi komið í dag á vestari helming landsins. Það lætur örlítið bíða eftir sér á eystri helmingi landsins, spáð var smá slyddu eða snjókomu á fjallvegum fyrir austan í dag. En það er bjart framundan, sumarið kemur nefnilega næsta fimmtudag, og þá um allt land. Sá dagur er nefnilega frídagur, þegar Sumardagurinn fyrsti er haldið hátíðlegur.

Það var margt um manninn í Hljómskálagarðinum í dag. 
Klifrað í átt að sólinni í Hljómskálagarðinum. 
Menn og málleysingjar fangna vorinu, hér er kötturinn Loðvík XIV í Einarsgarði, að telja fugla. 

Reykjavík 18/04/2022 13:44- 14:49 : A7C – RX1R II – FE 1.8/14mm GM – 2.0/35mm Z

Ljósmyndir og texti : Páll Stefánsson