Jóhannes Jóhannesson (1921-1998) var einn af stofnendum Septem-hópsins og þróaðist list hans frá hlutbundnum verkum til strangflatarlegrar afstraksjónar....
Einar G. Baldvinsson lærði myndlist í Handíða- og myndlistaskólanum árin 1942-45 og í Kunstakademiet í Kaupmannahöfn 1946-50. Hann...
VALTÝR PÉTURSSON Sýningatími frá: 24.9.2016 – 12.2.2017, Listasafn Íslands Valtýr Pétursson (1919−1988) var brautryðjandi abstraktlistar hér á landi,...
Hörður Ágústsson, fæddur 1922, er einn af fremstu og fjölhæfustu listamönnum þjóðarinnar, sjónmenntamaður í þess orðs fyllstu merkingu....
Listmálaraþankar Hjörleifur Sigurðsson er einn af frumkvöðlum módernismans í íslenskri málaralist, en jafnframt sá listamaður sem einna mest...
Svavar Guðnason myndlistarmaður (18. nóvember 1909 – 25. júní 1988) starfaði í mörg ár í Danmörku og var...
Þorvaldur Skúlason (1906 – 1984) Þorvaldur Skúlason (30. apríl 1906 – 30. ágúst 1984) var íslenskur listmálari sem...
Hringur Jóhannesson (21. desember 1932 – 17. júlí 1996) var íslenskur myndlistamaður. Hann þótti vera einn helsti fulltrúi...
Gunnar Örn Gunnarsson myndlistamaður (fæddur 2. desember 1946 í Reykjavík, látinn 28. mars 2008 í Reykjavík) . Verk...
Arkitekatofan hefur verið starfandi síðan 1983. Guðni Pálsson hefur verið í samvinnu við aðra arkitekta á þessu tímabili,...
Guðmunda Andrésdóttir (1922-2002) Guðmunda Andrésdóttir er einn helsti fulltrúi abstraktlistarinnar í íslenskri myndlist. Hún tilheyrir þeirri kynslóð listamanna...
Sýningaropnun − Eyborg Guðmundsdóttir: Hringur, ferhyrningur og lína Á Safnanótt, föstudag 8. febrúar kl. 17.00 verður opnuð sýning...
Erró (Guðmundur Guðmudsson)fæddur í Ólafsvík 19.júli 1932. Bragi Ásgeirsson við viðtal við Erró 1968 sjá hér “ Það var...
Jón Þorleifsson fæddist 26. desember árið 1891 í Hólum, Höfn í Hornafirði. Hann bjó þar þangað til árið...
Pálmatré eftir Karin Sander sigurtillagan í Vogabyggð Pálmatré, tillaga þýska listamannsins Karin Sander, bar sigur úr býtum í...
Vala Ásgeirsdóttir forsætisráðherrafrú í stuttu spjalli við Vikuna Mynd sem Gunnlaugur Blöndal málaði af Völu 18 ára gamalli...
Einar Jónsson fæddist árið 1874, hélt til Kaupmannahafnar 19 ára, lærði höggmyndalist og bjó í Evrópu í 20...
Jóhannes Sveinsson Kjarval, oftast ritað Jóhannes S. Kjarval, (15. október, 1885 – 13. apríl 1972) er einn frægasti...
Karen Agnete var fædd 28. desember 1903 í Kaupmannahöfn. Foreldrar hennar voru Carl Christian Enevoldsen, iðnrekandi, og...
Karólína Lárusdóttir Roberts (fædd 1944) er íslenskur myndlistamaður sem er þekkt fyrir myndir sínar af mannlífinu á Hótel...